Þriðjudagur, 11. desember 2007
Fyrst
leist mér bara þó nokkuð vel á hina svokölluðu feminista. En í dag finnst mér þetta vera alveg nóg.Að banna ungabörnum að klæðast bláu eða bleiku eftir hvort kynið það er finnst mér bull. Á þá ekki að banna konu að klæðast kjól eða pilsi eða karlmanni að vera í jakka með bindi ? Það kynbindur. Allt í lagi að berjast gegn klámvæðinu og ofbeldi en að eltast við eitthvað sem ekki skiptir máli fyrir neinn nema þá róttækar fáeinar persónur sem sjá slæmt í öllum skúmaskotum. Og nú er búið að koma á stofn einhverju öfgaráði sem á að dæma allt og alla.Þetta er kannski spænski rannsóknarrétturinn í nýrri mynd.
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil hvetja þig til að kynna þér starf Femínistafélagsins, sjá http://www.feministinn.is . Þar er margt gott starf unnið. Svo vil ég benda þér á að skoða fréttina sem er núna efst á mbl.is
Kennari dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn nemanda
þar er karlmaður sem stofnar til sambands við 13 ára nemanda sinn sleppt á skilorði af því að hélt því fram að um gagnkvæmt ástarsamband hafi verið á milli hans og stúlkunnar
það eru því miður bara örfá kynferðistbrotamál sem koma til kasta yfirvalda og oft er það þannig að dómurinn er þannig að sá sem fremur brotið sleppur. Kvennakúgun og ótrúlegt kvenhatur er einkenni á því samfélagi sem við lifum í dag. Skoðaðu dagskrána í eina viku í sjónvarpi og taktu eftir hve mikið er sýnt af myndefni þar sem konur eru pyntaðar og bútaðar sundur.
Þetta er ein ástæðan fyrir því að við erum femínistar. Við viljum berjast og ekki taka þátt í þeirri þöggun sem hilmir yfir ofbeldi gegn konum og börnum. Femínistar berjast á mörgum stöðum og það er ekkert að því að kveikja umræðu um fatnað og hvernig hann endurspeglar valdakerfið.
það er hins vegar mikið að því að þagga niður alvarleg mál eins og kynferðisafbrot gagnvart börnum og ofbeldi gagnvart konum.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 11.12.2007 kl. 20:54
Að berjast gegn kynferðisbrotum og ofbeldi gegn konum og börnum er þarft mál og allir ættu að vera samtaka í en til hvers að banna barnaföt þó svo það kynbindur er ég ekki alveg á nótunum að skilja
Ólafur fannberg, 11.12.2007 kl. 21:10
Satt hversvegna mega kornabörn ekki vera í bleiku eða bláu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.12.2007 kl. 22:41
Að berjast gegn kynferðisofbeldi og ofbeldi gegn konum er göfugt og nauðsynlegt verk. En öfgarnir og vitleysan sem veltur út úr feministum þessa dagana er bara orðið argasta rugl og eykur alveg örygglega ekki vinsældir þessa hóps, nema síður sé.
Að banna bleik og blá föt á fæðingardeildinni er fáránlegt, ég get ekki sé að þetta veldur börnunum né foreldrunum mikilli streitu eða vandamálum. Liturinn breytir ekki staðreyndum.
Jafnrétti er eitt og það er greinilegt að Feminismi er eitthvað allt annað.Ég er að breytast í argasta feninista hatara á að hlusta á og lesa allt ruglið sem veltur út úr þeim. Kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 11.12.2007 kl. 23:11
Það lýtur einna helst út að þetta séu bitrar reiðar konur. Held að þær ættu frekar að snúa sér að lokuðum saumaklúbb, en að vera með svona bull.
Kristberg Snjólfsson, 12.12.2007 kl. 08:29
Öllu má nú ofgera og er þetta eitt af því.......sattbest að segja finst mér þetta fáránlegt.....bara dööööö skil ekki og þá er ég að tala um fötin.
Solla Guðjóns, 12.12.2007 kl. 14:17
Mér finnst persónulega að telpur eiga vera í bleiku og drengir í bláu.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.12.2007 kl. 16:20
Tja mér fannst ágætt á vökudeildinni hér áður fyrr að vita að minn pakki þar var bleikur.... það þrengdi hringinn
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 12.12.2007 kl. 23:04
Þetta er nú meyra ruglið verð bar að segja það , set dóttir mína bara í kjól og bleikan þess venga ef mér sýnist svo . Eigðu góða aðventu vinur og farðu verlega .
knús og klemm
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 13.12.2007 kl. 10:41
Rugl og tímasóun að þrátta um föt nýbura á sjálfu alþingi í stað þess að td fara fram á hertari dóm fyrir barnaníð og ofbeldi geng konum. Eiða orkunni í mál sem vert er að breyta ekki sóa þessu í rugl.
Vatnsberi Margrét, 13.12.2007 kl. 11:55
Hvítt er ungbarnaliturinn ... fagur draumalitur og þegar andinn kemur með hvít skilaboð þá er leyndamál á ferðinni. Við erum persónur fyrst og fremst!
Var ekki kona í BNA dæmd í fangelsi fyrir að hafa átt í ástarsambandi við dreng, þegar hún losnaði gengu þau í það heilaga þar sem hann var komin með lögaldur.
Það ætti að dæma harðar í málum þar sem börn eru annars vegar! Hélt kennarinn virkilega að 13 ára gamalt barn væri fullorðin kona með þroskaða skoðun á því sem viðkemur tilfinningasambandi. Ég er ekki búin að kynna mér þetta sérstaka mál.
Kafarajólakúlukveðjur!
www.zordis.com, 13.12.2007 kl. 23:21
Ruglukollar eru búnir að rústa kvennabaráttunni, kynkaldar kerlingar sem hata karla vaða uppi og allir löngu búnir að missa alla trú á femínista
DoctorE (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.