Leita í fréttum mbl.is

Búinn að sjá

það að ég og þvottavélar eiga enga samleið.Ætlaði að vera extra góður og taka að mér þvottinn eitt kvöldið.Setti boli og buxur saman og vélina í gang.Nema það að þegar vélin var búin að gera sitt og þvotturinn tekin út kom í ljós að sumir hvitir bolir voru orðnir bleikir aðrir bláir.Nú er ég búinn að lofa því að koma aldrei nálægt þvotti eða tækjum sem eitthvað eiga við þvott Það er bara bannað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

...eða bara læra á þetta

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 16:57

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Þetta var það fyrsta sem maður gerði þegar maður byrjaði að búa það að gera konunni grein fyrir að þvottavél og karlmaður eiga akkúrat enga samleið saman, best að hafa það svoleiðis

Kristberg Snjólfsson, 28.9.2007 kl. 18:10

3 Smámynd: Bergþóra Guðmunds

sammála,,enga samleið

Bergþóra Guðmunds, 28.9.2007 kl. 18:23

4 Smámynd: Íris

Hm, já oft spurt mig að því hvort þetta sé með ráðum gert hjá kalrpeningnum. Sko að setja vitlaust í vélina því kvk gefa oft ekki annan séns á vélina.

En góða helgi

Íris, 28.9.2007 kl. 19:12

5 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

hahaha þú getur huggað þig við það að hvítu bolirnir eru allavega ekki eins skítsælir núna

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 29.9.2007 kl. 01:58

6 identicon

haha

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 08:45

7 Smámynd: Helga Linnet

maður verður ekki meistari í fyrsta sinn....um að gera að taka leiðbeiningum og punkta niður atriði sem skipta máli og reyna aftur  það má alltaf kaupa ný föt.... og trúðu mér að við konurnar erum sko ekkert á móti því heldur

Helga Linnet, 29.9.2007 kl. 12:11

8 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þú ert nátturulega bara snillingur!

Heiða Þórðar, 29.9.2007 kl. 13:35

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Elskan mín þú ert bogamaður

Solla Guðjóns, 29.9.2007 kl. 14:23

10 Smámynd: Vatnsberi Margrét

 Ævintýrinn innihalda ekki svona vinnu

Vatnsberi Margrét, 29.9.2007 kl. 18:41

11 Smámynd: Lovísa

Hahahaha...

Sem betur fer er þetta ekki svona á mínu heimili

Lovísa , 29.9.2007 kl. 21:05

12 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ekki sem verst, þú þvoðir þá

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.9.2007 kl. 22:22

13 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

ég veit nú um karlmenn sem geta sett í þvottavé skammlaust,svo er það bara skynsemi að sjá að hvítir bolir og litaðir eiga alls ekki saman í þvottavél,nema þegar fólk er litblint.þetta er auðvelt að læra og svo ef þú ert í vandræðum um hitastig þá stendur það á miðunum sem eru í öllum fatnaði Svo trúi ég ekki að þú geftist upp fyrir þvottavél en ekki krókódilum og pöddum .kveðja

Laugheiður Gunnarsdóttir, 30.9.2007 kl. 17:38

14 Smámynd: Ólafur fannberg

króksar eru auðveldir þvottavélar ......

Ólafur fannberg, 1.10.2007 kl. 08:00

15 Smámynd: Sigríður Hafsteinsdóttir

Haha, flott hjá Guðmundi að setja skýringarmynd af þvottavél! Eruð þið karmennin ekki gefnir fyrir svona vélaútskýringar o.þ.h.?

Annars segi ég bara eins og Gunnar Svíafari: Bara að læra á þetta...

Sigríður Hafsteinsdóttir, 1.10.2007 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband