Leita í fréttum mbl.is

ferðasaga 2 hluti.

Á þriðja degi hófst vinnann á fullu. Fjórar kafanir á dag og ekki dýpra farið en 15 m Það var bara bannað.Tveir saman i hvert sinn átti reyndar að vera þrír en það reyndist óþarfi I staðinn fékk bara hver og einn meiri sólbaðstíma eða tíma í skoðunarferðir um nágrennið á eigin ábyrgð. Þó allt ætti að vera morandi i kóprum sást bara ein í öllum þessum skoðunarferðum en því meira af sporðdrekum sem er það kvikindi sem fór hvað mest í mínar taugar. Og fyrstu kynni að króksum kom á óvart Held að báðir aðilar voru ekki tilbúnir i hitting í fyrsta skiptið Það var snöggt Mætingur á 8 m dýpi einn meðalstór sem skoðaði okkur hina framandi gesti smástund en forðaði sér síðan Er á leið hættu þeir að forðast en gerðust nærgöngulir í staðinn Fyrst þurfti að leita af þeim seinna voru þeir í næsta nágrenni Tveir meira að segja stigu á þurrt til að forvitnast en eina sem annar hafði uppúr krafsinu var bakpoki með fatnaði sem ekki sást meir. Minn fyrsti persónulegi hittingur var á 5 m. Í nánast engu skyggni miklu gruggi Hafði farið niður á 11-12m en engan séð og vegna skyggnis átti að hætta við Komin uppá 5una þegar ég nánast rakst á afturenda á einum sem var snöggur að snúa sér við en þetta var litill kauði og örugglega sem betur fer fyrir mig reynslulitill því hann reyndi ekkert heldur forðaði sér hið bráðasta Einhver af eldri gerðinni hefði boðið uppá snögga klippingu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Ég stend við það að ævintýri þín verði að rata í bók einhvern daginn 

Vatnsberi Margrét, 22.9.2007 kl. 10:31

2 Smámynd: Birgitta

Úúú en spennó! Ég fæ alveg hroll!

Birgitta, 22.9.2007 kl. 15:47

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.9.2007 kl. 16:09

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú er algjör hetja.

Kristín Katla Árnadóttir, 22.9.2007 kl. 16:58

5 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Nei hann er sko ekki hetja hann er stórlasinn úff eða eitthvað þaðan af verra

Kristberg Snjólfsson, 25.9.2007 kl. 13:24

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Gott að unglingnum leist ekki á þig

Solla Guðjóns, 26.9.2007 kl. 02:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband