Leita í fréttum mbl.is

fann hérna

við kjallara hreinsunaæði sem er i gangi núna hjá mér gamla dagbók frá því fyrr á tímum eða þegar ég var  á 16 ári og á einum stað er færsla um mína síðustu strætóferð..en síðan hef ég ekki farið um borð í fyrirbæri það sem strætó nefnist...

Þann dag var ég að fylgja skólabróður sem var að fara út á land heim í helgarfrí, frá  skerjafirði að bsí.  Í góðu vetraveðri lögðum við af stað með leið 5 áleiðis að bsí Strætó var fullur svo við stóðum og  höfðum 2 töskur milli okkar sem hann var að taka með sér.. Á móts við stolt okkar þjóðminjasafnið  þurfti bilsstjórinn að nauðhemla útaf öðrum bil svo töskurnar flugu af stað frammí  Önnur þeirra tekur uppá því að opnast og innihaldið  dreifist um allann bíl og innihaldinu gleymi ég aldrei .....full ferðataska af  ....ekki fatnaði bókum eða einhverju sem unglingar þess tima hefðu vanalega  haft heldur full taska af ........

HARÐFISKI..... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband