Leita í fréttum mbl.is

Köfun á Þingvöllum..

29kinuu.jpg

Skellti mér í köfun á Þingvöllum en þar hef ég ekki kafað í langan tíma....

Farið var að venju í Silfru sem aldrei svíkur, út að enda og til baka aftur. Aftur fórum við útí eftir smá pásu en að þessu sinni ákváðum við að prófa litla gjá hinummegin vegar. Litil og þröng en tær. Frá henni var leið inni Peningjagjá sem að vísu var það þröng að við urðum að taka búnaðinn af okkur og ýta á undan.  Túsistarnir voru fljótir að koma auga á okkur þarna í gjánni og myndavélablossum og peningum rignti yfir okkur Er þetta í fyrsta og eina skiptið sem hreinlega hefur rignt yfir mig aurum. Fórum sömu leið til baka með túristaskarann á eftir okkur........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband