Leita í fréttum mbl.is

Draugaþorp??

Var að pæla í því.....Þykkvibærinn þarna sem allar kartöflunar koma frá.....ég var alin upp að mestu þar á yngri árum Þá var nóg af lífi alltaf einhver útivið að gera eitthvað ,dytta að vélum eða gera eitthvað annað og alltaf voru krakkar úti í leik.....

Í dag þegar maður dettur i hug að kikja austur  fyrir fjall er alveg sama á hvaða tíma dags maður kemur þangað og hvort það  sé í miðri viku eða um helgi...það sést ekki hræða á ferli útivið  ekki einu sinni fugla á flugi en nóg var af þeim þarna í den tíð....verslunin farin bensinstöðin farin og sláturhúsið hætt  Hvar er allt fólkið?  

Það virðist vera meira lif í kirkjugarðinum ......... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband