Leita í fréttum mbl.is

Aldrei skilið það

hvað meint er með  því að USA sé draumalandið  Hvaða draumur
er það að eiga á hættu þriðju hverja mínútu að vera myrtur einhvers
staðar sjöundu hverja mínútu vera nauðgað  og varla geta hreyft
sig án þess að  eiga það á hættu að vera rændur barin eða
lögsóttur fyrir eitthvað fáránlegt  Hvaða draumur er það að eiga
það alltaf á hættu að vera handtekinn af stóra bróður án dóms og laga.
Og hvaða draumur er það að þurfa helst að búa í rammgerðu virki með
dýrum öryggisbúnaði íllskeyttum hundum og vopnabúri sem hvaða her sem
væri væri stoltur að hafa í sínu vopnabúri bara til þess að vera
öruggur fyrir nágrannanum ...Þetta er ekki minn draumur  Þá vil ég
frekar gamla góða  klakann ..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband