Leita í fréttum mbl.is

saga af lífinu.

Natalia..

Dag einn var ný stelpa kominn i bekkinn,dökkbrún augu svart hár rauð peysa og nýjar gallabuxur. Hún hét Natalia og var nýflutt.

Strákunum leist vel á hana en stelpurnar voru ekki eins vissar. Bekknum var skipt i nokkurskonar gengi,hópar af allskonar krökkum. Natalia sá vel að það var einn hópur af stelpum sem voru vinsælli en hinar Sátu þarna i flottustu fötunum og svo var þarna hópur af strákum sem voru rosalegir töffarar Hún settist ein þarna og vinsælu stelpurnar komu yfir til hennar. Henni fannst strax að hún passaði ekki inn í hópinn en samt vingaðist hún við þessar stelpur.Ein var ljóshærð og bláeygð og vinsælust af þeim öllum Hún hét Arna Natalia fann fyrir þvi að hún væri á móti sér Hinar voru undirtyllur Örnu, Sara ljóshærð virtist ekki vera gáfuð Linda rauðhærð  algjör tík og svo var það María dökkhærð sem sagði fátt en hún var sú eina sem henni leist vel á. Annars var þetta alveg eins og i öllum hinum skólunum ein klíka sem öllu réði. Hún var alltaf að flytja vegna vinnu pabba sins. Hún vissi að þær vinguðust aðeins við hana útaf réttu fötunum og réttu útlitinu annað ekki.

Strákarnir komust fljótlega að því að það var ekki auðvelt að komast að hjarta hennar Sumir kölluðu hana kalda og hjartalausa. En henni var alveg sama. Þeir myndu bara á endanum særa hana

Henni leið alltaf verr og verr engin vissi að hún væri þunglynd Hverjum myndi detta það i hug Stelpa sem átti ríka foreldra og fékk all sem hún vildi. En Natalia þjáðist af þunglyndi kannski vegna allra flutninganna og nýs umhverfis hún vissi það ekki.

Dag einn i skólanum dagur sem virtist ætla að vera jafn aumkunarverður og aðrir dagar sá hún nýjan strák í hinum bekknum sem henni fannst mjög myndarlegur Hún fór að tala við hann Hann hét Páll Þau áttu margt sameiginlegt bæði áttu foreldra sem alltaf voru að flytja og engin systkyni. Þau voru búin að talast við smátíma þegar stelpurnar komu Þær voru alveg yfir sig hneyslaðar og spurðu hvað eiginlega hún væri að hugsa Hann væri nörd sem skipti engu máli og hún ætti ekki að umgangast svona lið ef hún ætlaði að vera með þeim..Natalia strunsaði burt og fannst þær fárárlegar. Hún var reið en svo breyttist reiðin í sjálfásakanir. Hún gat ekki einbeitt sér i að neinu i kennslutímanum

Í frímínútum ákvað Páll að tala við Nataliu þrátt fyrir það sem hinar stelpurnar höfðu sagt Hann vissi i hvaða stofu hún var og fór þangað 'A leiðinni sá hann hana fara inná bað og hann ákvað að bíða eftir henni. Hann beið og beið og ekki kom hún fram. Krakkarnir voru farnir að týnast inn i tíma en hún kom ekki fram. Hann fór að hafa áhyggjur og ákvað því að banka.

Hún sat þarna inni á baði og hugsaði hve aumkunarverður staður þetta væri en það skipti ekki máli. Hú tók upp hníf og ákvað að skera sig svo einfalt var það Hún fann ekki fyrir sársauka hann var meiri i huga hennar Hún þoldi ekki að það var engin sem elskaði hana og skildi.Loksins varð allt svart og það leið yfir hana Hnífurinn var greinilega sokkinn nógu djúpt.

Þegar Páll bankaði á dyrnar heyrði hann aðeins lágt uml. Hann grunaði hvað hafði skeð Hann hafði séð sorgina í augum hennar Hann kallaði á kennara sem opnaði hurðina Aðkoman var ekki góð er þeir þustu inn Natalia lá á grúfu með hníf i hendinni og blóðið lak niður hálsinn Páll táraðist er hann lyfti henni af gólfinu og stoppaði blóðrennslið. Allir i skólanum fengu áfall þegar þeir sáu sjúkrabilinn koma og það kom jafnvel öllum á óvart að það skyldi vera Natalia sem færi með honum. Hún var þegar sett á gjörgæslu og læknar reynda allt sem þeir gátu en allt kom fyrir ekki Það var of seint.

Natalia Isafold Flórens dó 25 september 14 ára gömul. Jarðaförin var fjölmenn Allur skólinn mætti.

Þannig endaði líf Nataliu en gat þó ekki endað ástina sem Páll bar til hennar.Hann endaði líf sitt i þeirri trú um að hann myndi komast á sama stað og stúlkan sem vann hjarta hans á nokkrum minútum........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband