Leita í fréttum mbl.is

neðansjávar......

hryllingsatriði var það sem ég fékk í dag. Á meðan aðrir tóku til við að skokka marathon fór ég í köfun eftir rólega næturvakt.

Allt gekk að óskum nema í enda ferðarinnar um djúpin blá en þá rákumst við á hræ sem hópur trjónukrabba voru að gæða sér á. Af einhverri rælni stakk ég hendinni inní miðjan hópinn líklega til að tékka á hvað væri á matseðlinum en ekki tók betra við en það að ég nánast límdist við déskotas hræið. Og krabbar af öllum stærðum með gripklær af öllum stærðum tóku upp á því að byrja að skríða upp handlegginn og reyndar um mig allann og gerðu sig líklega að hafa mig sem næstu máltíð

en félaginn eftir af hafa næstum drekkt sér í hláturskasti bjargaði mér frá því að verða etinn lifandi en ekki fyrr en hann hafði tekið mynd af fyrirbærinu mér með nýju vinunum (verður sett hér inn fljótlega)

Svona er kafaralífið í dag.......fjör í öllum ferðum......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband