Leita í fréttum mbl.is

Lét verða af því

að busla aðeins í stóru sundlauginni hér fyrir utan.Fór ekki langt bara í Hvassahraunið enda langt síðan maður hefur buslað á þeim slóðum. Áttum rólega langa og fína köfun Eftirá var sötrað á kakói með rjóma og nýbökuðum vöfflum með öllu tilheyrandi.

Fékk svo sölumann i heimsókn þó aðeins til að skoða og verðmeta.Ágætt að vita hvað maður getur fengið fyrir íbúðina þegar kemur af því að selja en það á að fara að vinna í því eftir ferðina út. Það varð upp fótur og fit þegar hann birtist Nágrannar komu til að athuga málið og einn bað hreinlega um að selja ekki.

Kvöldinu var síðan eytt í að horfa á erlendar sjónvarpsstöðvar.Fann leið fyrir þá sem vilja sitja við sjónvarpið einir eða einar Skiptið yfir á Discovery um kl 23:00.Þar er þáttur sem heitir Hauntings sem fjallar um staði og atburði með draugagangi og látum Það virkar. 'Atti imbann alveg einn í gærkveldi Var reyndar næstum hættur við sjálfur að horfa en gerði það á þrjóskunni.

Eigið svo góðan fimmtudag öll saman.. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

vöfflur og rjómi bara sukk í miðri viku

Kristberg Snjólfsson, 26.7.2007 kl. 09:39

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Nam vöfflur og rjómi er mitt uppáhald. Eigðu góða dag.

Kristín Katla Árnadóttir, 26.7.2007 kl. 09:49

3 identicon

kvitterí!

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 09:50

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Kvitt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 10:32

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég mindi nú kannski láta mig hafa það að bleyta tásurnar  fyrir kræsingarnarEigðu góðan dag kallinn minn

Solla Guðjóns, 26.7.2007 kl. 10:47

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Gerist ekki betra vöfflur og rjómi og kakó mmmm

Vatnsberi Margrét, 26.7.2007 kl. 13:57

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Heyrpu mér finnst allir Haunting þættirnir eins. Draugagangurinn er alltaf allveg eins, Umm rjómi og nýbakaðar vöfflur, vildi ég hefði verið þar og ég hefði líka samt horft á Haunting með þér,

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.7.2007 kl. 14:16

8 Smámynd: halkatla

ég horfði á tvo hauntingþætti einu sinni, annar var ótrúlega spúkí og svo var næsti alveg eins - en discovery er náttúrulega langskemmtilegasta sjónvarpsstöðin.

halkatla, 26.7.2007 kl. 14:30

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég er svo sveitó! Næ ekki gervihnöttum

Knús á þig

Hrönn Sigurðardóttir, 26.7.2007 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband