Leita í fréttum mbl.is

köfunarferð..

Skruppum 2 i köfun i góða veðrinu um daginn og allt leit út fyrir að þetta yrði bara ein venjuleg köfun.. Í byrjun gekk allt i sómanum en svo byrjaði ballið. Þrátt fyrir nýjustu tölvutækni og gamaldags áttavita tókst okkur að villast i íslenskum þangskógi...því næst tókst félaganum að gera það ótrúlega að týna öðrum hanskanum sínum ,eitthvað sem ekki á að vera raunverulega hægt....því næst tók hann uppá því að nudda sér í Titanicstíl við klettanibbu sem reif gallann svo hann fór að leka og af einhverjum óskýrðum ástæðum byrjaði minn líka á því að leka...en bitið var bara fast í munnstykkinn og köfunin kláruð Uppá yfirborðinu lentum við svo í því að lenda í útfalli svo fyrir hverja 3 metra voru 2 afturábak Semsagt það getur stundum verið blautt og kalt að vera kafari......


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband