Leita í fréttum mbl.is

Lenti í ţeim ósköpum

ađ karókí söngvakeppni var haldin á heimaslóđum.Ein hljómađi eins og vanstillt loftvarnaflauta önnur eins og breimandi köttur og sú ţriđja get ég eiginlega ekki lýst. Fjórđi ađilinn sem reyndar var hann (ekki ég kem ekki nálćgt svonalöguđu) hljómađi eins og falskur bassa hvalur. Öll saman í einu lagi hljómuđu einsog heilt stórskotaliđ úr fyrra stríđi. Eyrun voru og verđa lengi ađ jafna sig á ţessu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Ó mć gosh!  Aumingja ţú . Ég átti einu sinni heima fyrir ofan fólk sem var međ karókípartý um hverja helgi ..hef varla bođiđ ţess bćtur!

Ester Júlía, 27.6.2007 kl. 07:18

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

HaHa ég er líka rammfölsk

Kristín Katla Árnadóttir, 27.6.2007 kl. 10:21

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

knús á ţig

Hrönn Sigurđardóttir, 27.6.2007 kl. 11:25

4 Smámynd: Agný

Ţetta hafa greinilega veriđ ţessir sem myndu sóma sér vel í american idol

Agný, 27.6.2007 kl. 12:31

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já ţú kannt ađ lýsa hlutunum. Góđ frásögn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.6.2007 kl. 16:27

6 Smámynd: Bragi Einarsson

Tónninn er allavega sannur í dýragarđi. En Karióký (eđa hvađ sem ţetta nú heitir) er ekki í miklu uppá haldi hjá mér og ţú átt alla mína samúđ

Bragi Einarsson, 27.6.2007 kl. 17:12

7 Smámynd: Íris

Ţađ verđa allir rooosa söngvarar eftir2-3 glös

Íris, 27.6.2007 kl. 17:40

8 Smámynd: Saumakonan

LOL muna ađ hafa alltaf eyrnatappa viđ hendina... ţá er bara ađ laumast til ađ smella ţeim í eyrun svo lítiđ beri á *glott*

Saumakonan, 27.6.2007 kl. 21:02

9 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ţetta kennir fólki ađ meta fallegan söng. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 27.6.2007 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband