Leita í fréttum mbl.is

Var að

glápa á imbakassann í gærkvöldi á nokkuð góða mynd um flugræningja sem rændi þotu og flaug til Moskvu.Með gamla Heston í flugstjórasætinu.En greinilega gerð í kalda stríðinu. Svo engin aðgangur að rússneskum tólum. Rússneskar þotur sem áttu að vera MIG-29 reyndust franskar Phanton, rússnesku hertrukkarnir voru greinilega framleiddir í Ford verksmiðjunum og Willisinn birtist óbreyttur nema að því leyti að lítil rauð stjarna var á hliðunum. Volvo og Jagúar áttu svo líklega að vera ríkisreknar Volgur Meira að segja vopn rússanna voru M-16 og önnur amerisk vopn. Greinilega Hollywood að verki  hehehe.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Auðvita var  það Hollywood að verki engin spurning.

Kristín Katla Árnadóttir, 22.6.2007 kl. 09:59

2 Smámynd: Bragi Einarsson

Datt inná hana miðja í gær líka og tek undir þetta með þér. Sá myndina allavega tvisvar á áttunda áratugnum þegar hún var sýnd hér á landi. Þessi mynd eldist illa, því miður!

Bragi Einarsson, 22.6.2007 kl. 11:52

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

....en sagan var góð...

Hrönn Sigurðardóttir, 22.6.2007 kl. 12:46

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nákvæmlega, óvönduð mynd.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.6.2007 kl. 18:34

5 Smámynd: Ester Júlía

Úff ...sem betur fer missti ég af henni

Ester Júlía, 22.6.2007 kl. 18:54

6 Smámynd: Birna M

Hehheh því miður eldast þessar Hollý myndir ekki vel, en þó eru til perlur inn á milli.

Birna M, 22.6.2007 kl. 21:04

7 identicon

kvitt!

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:08

8 Smámynd: Heiða  Þórðar

missti af henni

Heiða Þórðar, 22.6.2007 kl. 22:57

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Veit ekkert um hvaða mynd þú ert að tala en þetta raus í þér minnir óneitanlega á rausið í kallinum mínum .....afhverju getið þið bara ekki horft á helv,,,,,myndirnar

Solla Guðjóns, 23.6.2007 kl. 00:52

10 Smámynd: Solla Guðjóns

ekkii illa meint .bara svo tíbíst fyrir kallana að fra að gramsa svona í bílum og byssum og svoll janvel pæla í hvaða árgerð og eitthvað bílarnir eru og lalal um hvað var aftur myndin

Solla Guðjóns, 23.6.2007 kl. 00:55

11 Smámynd: www.zordis.com

Ég sá ekki myndina, hefdi sennilega verid ad spá hid sama og Geimveran og Hr.Pálmason (NOT) .... vertu stilltur í dag, zad á eftir ad nýtast zér vel seinnipartinn......

www.zordis.com, 23.6.2007 kl. 10:45

12 identicon

ég hefði örugglega ekki nennt að glápa á þessa..

Hulda (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 23:49

13 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Þessi hefur verið tær snilld ekki satt??  Í öllum sýnum ófullkomleika....

Eiður Ragnarsson, 25.6.2007 kl. 07:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband