Leita í fréttum mbl.is

Fór á

Þingvöll í gær í góða veðrinu. Með einn á áttræðisaldri.Breta sem flaug Spitfire á unga aldri og fékk áhuga á köfun eftir að hafa verið skotin niður yfir Ermasundinu einn daginn.Byrjaði þó ekki í köfun fyrr en eftir stríð Löngu eftir stríð.Hafði heyrt um Silfru og langaði þangað niður svo barnabörn gáfu honum ferð hingað til lands. Hann var mjög ánægður með ferðina.Og maður fékk smá innsýn á líf orrustuflugmanns í seinna stríði í leiðinni. Líftími var talin 3 mánuðir,sumir voru skotnir niður í fyrstu ferð aðrir aldrei Þessi áttræði var skotin niður einu sinni Var að elta Dornier sprengjuvél og sá ekki vélina sem var til fylgdar sem laumaði sér afturfyrir og pumpaði hann niður. Er síðan búinn að kafa um allann heim.Auk þess að halda fyrirlestra um seinna stríð.

þingvallavatn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Skemmtilegt - alltaf svo gaman að fá innsýn í líf annarra

Mikið rosalega er alltaf fallegt á Þingvöllum

Hrönn Sigurðardóttir, 13.6.2007 kl. 08:42

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Þessi maður lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna, köfun í viðbót við flugið. Það verður ekki annað sagt en að hann hafi kannað bæði himinn og haf. Frábært.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 13.6.2007 kl. 08:53

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sá er duglegur svona fullorðin maður.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.6.2007 kl. 10:01

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Líf þitt er full af skemmtilegum uppá komum.Íbónus færðu svo allan þennan fróðleik og innsýn í svo margt.ÖRLAR á öfund..neinei en takk fyrir að deila þessu með okkur.

Solla Guðjóns, 13.6.2007 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband