Leita í fréttum mbl.is

Skroppiđ var

niđur á sjávarbotn á nýjan stađ á Kjalarnesinu í gćr. Ekki ćtlađi ađ ganga ađ komast niđur enda ekkert nema grynningar og sker en eftir langt sund út komust viđ snögglega niđur á 20 metranna og í mikinn ţangskóg. Niđur á 25 metranna fórum viđ og komum viđ ţá biđur á allskonar  drasl einsog gamla mjólkurfötu,mjólkurbrúsa,netabobbing,stuđara af bíl og margt margt fleira. Svo ţetta fór í hálfgerđa fjársjóđsleit Fundum ţó ekkert gull né gersemar og ţó...Félaginn fann gamalt úr til ađ hafa í vasa í keđju og brotiđ gler en líklega samt hćgt ađ gera upp. Og í lok köfunar nánast í fjöruborđinu rak ég augun í glitrandi hlut og pikkađi ţađ upp Ţađ reyndist vera kross og ţađ frekar gamall í útliti heill ađ framann en ađeins farin ađ á sjá á bakhlutanum Ákvađ ađ láta mynd af honum fylgja međ.....

 kross


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Falinn fjársjóđur? ;)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.6.2007 kl. 09:12

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegur kross.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 09:34

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

flottur!

Hrönn Sigurđardóttir, 7.6.2007 kl. 11:00

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...krossinn sko...

Hrönn Sigurđardóttir, 7.6.2007 kl. 11:01

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Fallegur kross

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.6.2007 kl. 11:02

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...án ţess ađ ég sé ađ meina ađ ţú sért ţađ ekki...

Hrönn Sigurđardóttir, 7.6.2007 kl. 11:02

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hćtta núna?

tíhí

Hrönn Sigurđardóttir, 7.6.2007 kl. 11:02

8 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Flottur kross. Öfunda ţig af ţessum ćvintýrum undir yfirborđinu.

Vatnsberi Margrét, 7.6.2007 kl. 12:41

9 Smámynd: Margrét M

gamlir mjólkurbrúsar eru vinsćlir í dag ..

Margrét M, 7.6.2007 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband