Leita í fréttum mbl.is

05062007

Sú yngsta af frænkunum þremur (5ára) hringdi til að minna á afmælið sitt og það væri skylda að mæta. Allt í lagi með það en afmælið er ekki fyrr en um miðjan september. Allur er varinn góður að minna á afmælið sitt. Þannig að maður fer beinustu leið úr krókódílakjöftum í barnaafmæli. Spurning hvort er hættulegra hehehe.....bara djók. Þær systurnar eru svo búnar að ákveða það að þær ætli að fara með mínum bíl í bústaðaferð í júlí en ekki með foreldrum Ástæðan að þá geta þær horft á dvd á leiðinni. Þegar dvd spilarinn var ástæðan andaði ég pínu léttar Var farin að sjá fyrir mér þær tvær + ein vera búnar að sameinast en sú eina er enn að stússast í frændafeðramálum eða þannig......

Svo var einn gamall vinur sem er forfallinn golfáhugamaður að biðja mig um að kafa fyrir utan völlinn út á Seltjarnarnesi til að sækja kúlur en þær liggja í hundraðatali á botninum Síðast tók ég upp fyrir kauða fullann 25 kilóa poka fulla af kúlum Hann er búinn að skjóta þeim öllum út í gráan sjóinn aftur. Hann nefnilega hittir sjaldan þá holu sem skjóta á í það og það skiptið....Nú verður hann fúll...

En það fer eftir veðri og vindum Ef ekki eyði ég frídeginum á morgun til að redda tölvuskrattanum Í þetta sinnið er ég að hugsa um að varpa microsoft fyrir róða.Eða ég geri eitthvað annað ef ég nenni því ekki.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Mig vantar líka kúlur getur kanski safnað fyrir mig líka

Kristberg Snjólfsson, 5.6.2007 kl. 18:13

2 Smámynd: Saumakonan

innlitskvitt

Saumakonan, 5.6.2007 kl. 19:00

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Æi hvað  þær eru yndislegar litlu frænkurnar þínar Ólafur minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.6.2007 kl. 20:22

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Kafa eftir kúlum? Þær fást í Byko...miklu einfaldara

Brynja Hjaltadóttir, 5.6.2007 kl. 23:05

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 5.6.2007 kl. 23:51

6 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Bumerang kemur til baka, bentu honum á það, er greinilega ekki í réttri íþróttagrein.

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.6.2007 kl. 23:58

7 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Vatnsberi Margrét, 6.6.2007 kl. 00:25

8 Smámynd: Adda bloggar

nýjar fréttir af okkurbestu kv til þín! adda

Adda bloggar, 6.6.2007 kl. 01:18

9 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Það borgar sig að hafa afmælisdagana á hreinu

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 6.6.2007 kl. 08:05

10 identicon

haha

kvittt og takk fyrir regnið! 

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 09:14

11 Smámynd: Margrét M

eins gott að mynna reglulega á afmælið maður ætlar að vera viss um að fólk mæti 

Margrét M, 6.6.2007 kl. 09:57

12 Smámynd: Unnur Guðrún

innlitskvitt

Unnur Guðrún , 6.6.2007 kl. 10:13

13 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

smjúts á þig

Hrönn Sigurðardóttir, 6.6.2007 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband