Leita í fréttum mbl.is

Karókí

getur greinilega kostað þig lifið ef þú ert staddur/stödd á karókibar í Manilaborg.Það fékk einn að reyna samkvæmt síðustu fréttum af þeim slóðum. Einn tók lagið, söng rammfalskt,og hann var plaffaður niður með skotvopni.Sá sem skaut var öryggisvörður sem ekki líkaði söngstíll viðkomandi og til að tryggja að hann myndi ekki taka neitt aukalag tók hann það ráð að skjóta hann. Eitt lag er bannað á svona börum á þessum slóðum þar sem það kostar yfirleitt slagsmál ef einhver syngur það ekki rétt. Það er lag með Frank Sinatra sem veldur þessum fjaðrafokum. Svo ef þið viljið syngja karóki syngið það þá heima með alla glugga lokaða og dyr læstar bara svona uppá öryggið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

fÓLK er svo bilað, það er eins gott að hann heyrði mig ekki syngja

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 1.6.2007 kl. 18:53

2 Smámynd: Ólafur fannberg

hehe svo þú ert ein af þeim söngfuglum

Ólafur fannberg, 1.6.2007 kl. 18:58

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Það er sama hér ég er rammfölsk  ég get ekki sungið.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.6.2007 kl. 19:44

4 identicon

innlitskvitt!  (ég syng bara í bílnum... þegar enginn sér)

Hulda (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 22:02

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það heyrist up til hinna.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.6.2007 kl. 00:46

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Ja hver þremillinn ég yrði þá líklega skotin á færi í Manilaborg

Solla Guðjóns, 2.6.2007 kl. 03:01

7 Smámynd: Unnur Guðrún

Segi sem minnst um mína sönghæfileika. Fæst orð bera minnst ábyrgð.

Unnur Guðrún , 2.6.2007 kl. 07:59

8 identicon

kvitt kvitt!!

xx

kariokee rules!!

xx

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 08:22

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég er alltaf svo veik fyrir kariokee.....

...hef samt aldrei prófað - tek það kannski um leið og hitt jaðarsportið

Hrönn Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband