Leita í fréttum mbl.is

Allir kannast

örugglega við bréf sem skutlast inn um netlúguna öðruhvoru aðallega frá nigeriu og öðrum afrikuþjóðum.Um gull og græna skóga ef þú bara millirfærir slatta á milli reikninga.Mér var meir að segja boðið hluta af gulli Sadams ef ég yrði svo góður að opna reikning um daginn.

Nýjasta nýtt er þó það að nú er hringt.Fékk hringingu að utan á nætuvaktinni Nánar tiltekið frá USA.Ferðaskrifstofa var að tilkynna að ég hefði verið dregin út í vinningspotti.Potti sem ég hef aldrei tekið þátt í að mér vitandi.Vinningurinn var ferð fyrir 2 til Florida og Bahamas á næsta ári Allt innifalið.Nema það að ég þyrfti aðeins að borga 998$ í einhver gjöld. Ég hélt að ef um vinning væri að ræða ætti allt að vera frítt.

Þetta ku vera nýjasta nýtt...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Íris

Nú jæja, svo það á narra mann líka í gegnum síma

Íris, 2.5.2007 kl. 08:13

2 Smámynd: Ester Júlía

Hahaha... Ég hef einu sinni fengið svona bréf ..það var nánast handskrifað og fínan pappír..flottur vinningu ..en ég átti að fara inn á e-h síðu og borga eitthvað gjald svo hægt væri að senda vinninginn.  Upphæðin var þó mun hærri en eitthvað sendingargjald

Ester Júlía, 2.5.2007 kl. 08:14

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahaha, ég fékk svona upphringingu, frá Nigeríu, og ekki nóg með það, heldur faxaði gæinn til mín skjöl, þeir virðast ná öllum upplýsingum um mann, meyra að segja að maður sé með fax.

Það er synd að einir mestu tæknisnillingarnir eru of í þessum glæpa geira.

Sigfús Sigurþórsson., 2.5.2007 kl. 08:47

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

...enginn talar við mig

Hrönn Sigurðardóttir, 2.5.2007 kl. 08:49

5 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

legðu bara inn á minn reikning, þá veistu allavega hver er  að eiða peningunum þínum

Kristberg Snjólfsson, 2.5.2007 kl. 10:08

6 Smámynd: Unnur Guðrún

ég er búinn að fá mörg svona bréf í netpóstinn minn og opna þessi bréf ekki einu sinni þau far beit í ruslið. En ég er blessunarlega laus við allra hringingar. þeir fara að banka upp hjá þér bráðum.

Unnur Guðrún , 2.5.2007 kl. 10:15

7 identicon

LOL góði ef það kemur boð um nígeríupeninga .yggðu það og opnum neðansjávarveitingatstað :) p.s. er ekkert fúl ... finnst bara fyndið að hafa beðið svona eftir karlmanni ... læt venjulega bíða eftir mér ... er nebbla sko drottningin

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 10:25

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Margir láta plata sig ég mundi passa  mig.

Kristín Katla Árnadóttir, 2.5.2007 kl. 12:26

9 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Því miður eru alltaf einhverjir sem sjá ekki í gegnum blekkinguna og hefur tapað miklu fé fyrir bragðið.  Ég fæ mest hringingar um það að kaupa í verðbréfum, hlutabréfum og þ.h.

Ester Sveinbjarnardóttir, 2.5.2007 kl. 12:40

10 Smámynd: Solla Guðjóns

Stórvarasamt fyrirbæri

Solla Guðjóns, 2.5.2007 kl. 12:43

11 Smámynd: Ólafur fannberg

Kleó  hehe það kom að því að þú þyrftir að bíða...neðansjávarveitingarstaður hljómar vel Bara 2 til. Einn i japan og Ástralir eru að koma upp einum

Ólafur fannberg, 2.5.2007 kl. 13:32

12 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Þeir hætta aldrei ef þeir byrja að hringja hef ég heyrt.

Vatnsberi Margrét, 2.5.2007 kl. 17:35

13 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Allt er nú til..... endalaus átroðningur og aldrei friður

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 2.5.2007 kl. 20:13

14 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

innlitskvitt

Laugheiður Gunnarsdóttir, 2.5.2007 kl. 22:07

15 identicon

óþolandi fólk!    ég fæ fullt af svona hringingum í gemsann minn!!  ég skelli bara á þá.

knús og kvitt 

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 22:32

16 Smámynd: www.zordis.com

Það er nú  meira hvað heppnin er dásamleg ........  Með ólíkindum

www.zordis.com, 2.5.2007 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband