Mánudagur, 30. apríl 2007
Góðri helgi
lokið.Hún fór í afmæli og skemmtanir. Á laugardeginum var ég í því að sækja þetta eða hitt fyrir kl 16:00 en þá byrjaði afmæli á fullu með mat og drykk.Um miðnættið var svo haldið niðri bæ kíkt á NASA en staldrað stutt við þar enda einhverjir tónleikar í boði að ég held Samfylkingunnar svo farið var á annann stað. Náðum borði fljótlega(heppin þar) Skemmtum okkur þar konunglega.Reyndar lenti hluti af hópnum í smá útistöðum við rússneska björninn 2ur borðum frá en það vandamál fór í gegnum hendur dyravarða.Eftir heimkomu var tekið i spil fyrir svefn.
Gærdagurinn fór í það að horfa á allar The mummys myndirnar til að byrja með.Algjör afslöppun.Og netið látið eiga sig.
Í kvöld byrjar svo 4 daga törn á næturvakt hvað annað,alltaf á næturvakt hehehe Maður fer bráðum að breytast í náttuglu.
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
The Mummys???? ómæ... ekki segja mér að þú fílir Monty Phyton líka????
Saumakonan, 30.4.2007 kl. 08:51
eða næturdýr eins og hamstur
Margrét M, 30.4.2007 kl. 08:52
Monty Phyton jamm lika
Ólafur fannberg, 30.4.2007 kl. 09:53
Ja góðar þessar helgar alltaf í fullri axsjón
Solla Guðjóns, 30.4.2007 kl. 09:55
Ekki frekar leðurblaka? Finnst það passa betur .
Birgitta, 30.4.2007 kl. 09:59
Já þú ferð að breytast í náttuglu
Kristín Katla Árnadóttir, 30.4.2007 kl. 10:07
Náttuglan Olafur Fannberg
Vatnsberi Margrét, 30.4.2007 kl. 10:39
eru Monty Phyton eitthvað skildir þér
Kristberg Snjólfsson, 30.4.2007 kl. 10:40
Góður punktur Kristberg
Íris, 30.4.2007 kl. 11:01
ekki svo ég viti Kristberg hehehe,gæti samt verið
Ólafur fannberg, 30.4.2007 kl. 11:09
kræst... ég fer að halda að þú sért tvíbbi kafarans hér á bæ! greinilega sömu áhugamál og SAMI smekkur á myndefni! Ekki ertu þó slökkviliðsmaður/björgunarsveitarmaður líka???? fer sko að hafa verulegar áhyggjur
Saumakonan, 30.4.2007 kl. 13:28
alltaf gaman að slökkva elda en ekki er ég í þeim bransa en er i björgunarsveit
Ólafur fannberg, 30.4.2007 kl. 14:25
You've got mail
Saumakonan, 30.4.2007 kl. 15:39
Það ætti að gera Fannbergs kafaradúkkuna! Myndi ná vinsældum ævintýradrengja um allan heim
www.zordis.com, 30.4.2007 kl. 17:20
Kvitt
Ester Sveinbjarnardóttir, 30.4.2007 kl. 18:12
Kvitt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.4.2007 kl. 19:47
Gott að heyra að þú áttir góða helgi..en ég held að þetta með val á myndefni tengist því að vera bogmaður...þekktir fyrir að vera svona adrenalín fíklar....nú fer ég að fatta karlinn..þó svo að sú hlið á honum hafi verið meira áberandi á yngri árum.. hann er nefnilega rísandi bogmaður...sem þýðir í raun meiri bogmaður en sá sem er með sólina þaren núna er hann aðallega "letidýr" ..verst að það "dýr" skuli vanta í dýrahringinn
Agný, 30.4.2007 kl. 21:00
Takk fyir kveðjuna
Heiða B. Heiðars, 30.4.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.