Leita í fréttum mbl.is

Svo virðist

að þetta árið verði mikið ferðaár. Ágúst bókaður i 3 vikur í frumskógarferð á slóðir krókódíla og annara frumskógardýra. Á heimleið þaðan á svo að koma við í Póllandi þar að segja hefur maður ekki verið borðaður áður af hungruðum króksa.Í Póllandi stendur til ekta gamaldags sveitabrúðkaup með öllu tilheyrandi og ég tók að mér hlutverk svaramanns svo mæting er skylda. Og svo í desember verður svo að öllu óbreyttu lagt aftur í langferð,aftur á hitabeltisslóðir. Ekki til að eltast við krókódíla,heldur til að koma húsinu úti i gagnið að innan versla húsgögn og svoleiðis. Og að fara í leiðangur með 11 kumpánum sem verið var að klína á mig þarna úti Verður líklega 2 mánaðar ferð Og ég sem ætlaði ekkert þetta árið.......

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég er ekkert hræddur um þig þarna úti, svolítið hræddur um Króksa, en þú reinir nú að fara mildum höndum um hann, hvernig ætli Krókudóll sé annars á bragðið? Vertu góður við Króksa, já og einnig brúðarhjónin.

Sigfús Sigurþórsson., 5.4.2007 kl. 22:46

2 Smámynd: Ólafur fannberg

króksi bragðast eins og kjúlli hefur maður heyrt.Ef hann er góður við mig þá verð ég góður við hann/þá

Ólafur fannberg, 5.4.2007 kl. 22:48

3 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

hmmmm spurning hvort þú verður ennþá Íslendingur eftir sumarið

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 5.4.2007 kl. 22:53

4 Smámynd: Ólafur fannberg

hvað meinarðu...auðvitað verð ég íslendingur

Ólafur fannberg, 5.4.2007 kl. 22:56

5 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

nú má krókodíla Dandy fara að vara sig á ´krókódíla Óla

Laugheiður Gunnarsdóttir, 5.4.2007 kl. 23:14

6 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Tja hvað veit maður.... fólk hefur týnst á heimshornaflakki.... en þú átt kannski góðan áttavita  

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 5.4.2007 kl. 23:14

7 Smámynd: Ólafur fannberg

áttavita gps og hvaðeina villist aldrei....eða þannig sko...nema sko það er blessað veðrið er það ekki ?

Ólafur fannberg, 5.4.2007 kl. 23:44

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

frábært, og mikið spennandi fyrir þig.

hafðu fallega föstudag

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.4.2007 kl. 07:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband