Leita í fréttum mbl.is

Jæja

þá er það fastur liður.Mæta á bloggið,renna yfir bloggvinalínuna komennta með morgunkaffinu þó svo maðursé í fríi. Ekki hægt að sleppa úr enda háður orðinn. Ætli það endi ekki með því að maður þurfi meðferð svipað og alkohólistar sem sitt. Mæti á AAfund bloggista. Maður er bara orðinn háður því að vita hvað bloggvinir eru að dunda sér. Netvini sem maður hefur ekki séð. Lýg því búinn að líta tvo augum yfir kaffibolla og tala við einn í síma.

Dagurinn i dag fer í ekki neitt.Allavega liggur ekkert fyrir annað en það að halda skattman góðum og skila skattaskýslu inn (alltaf á síðustu stundu). Og náttúrulega bloggið tekur sitt pláss af deginum. Annars segi ég bara góðan miðvikudag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Sólborg Þórisdóttir

Ég heiti Sólborg og ég er... uhhh... bloggóhólisti. En hvers vegna í ósköpunum sækið þið ekki um frest? Bara að slá inn kennitöluna og ýta á einn takka, þá er hægt að fresta þessu um alveg heila viku

Jónína Sólborg Þórisdóttir, 21.3.2007 kl. 08:55

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Skattmann has left the building...

Brynja Hjaltadóttir, 21.3.2007 kl. 09:11

3 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Mér leiðist skattmann.

Eigðu góðan dag.

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 21.3.2007 kl. 09:13

4 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Ha.ha. ólafur. Fyndið þetta með bloggið og AA. Kannski maður eigi eftir að fara í pontu og segja þessu frægu orð! Það væri a.m.k. áhugavert að sjá hverjir væru þar jafn ,,sjúkir" og ég og þú Óli? Verst að maðue má ekkert segja hverjir það eru, eða verða? Verður þetta? Hver veit!

Sveinn Hjörtur , 21.3.2007 kl. 09:28

5 identicon

hahaha!!

Góðan dag... ég heiti.... Kristjana.... og er.... bloggaholic....

knús

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 09:36

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Dagurinn í dag fer í ekki neitt????Hjá Ólafi Fannberg???

Solla Guðjóns, 21.3.2007 kl. 09:58

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, ég þekki nokkar persónulega en hina hef ég ekki séð. Einn hefur þó talað við mig í síma.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.3.2007 kl. 10:37

8 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Skotinn komið að skattmann og ég ekki byrjaður humm ætli ég geti ekki sloppið þetta árið

Kristberg Snjólfsson, 21.3.2007 kl. 11:14

9 Smámynd: Kolla

Híhí, ég er líka bloggaholic

Kolla, 21.3.2007 kl. 11:20

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kvedja frá mér og hafdu fallegan dag.

steina frá Lejre

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.3.2007 kl. 11:54

11 Smámynd: Margrét M

get ekki sagt að ég sé háð blogginu, nenni ekki að líta hér inn um helgar dunda við bloggið þegar ekkert annað er að gera í vinnunni ...mér leiðist skattmann hann er heimtufrekur ... Ólafur  það er nóg að gera heima hjá okkur Kidda ef þig vantar eitthvað að gera .ómögulegt að dagurinn fari í ekki neitt  

Margrét M, 21.3.2007 kl. 11:57

12 identicon

njóttu frídagsins

Hulda (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband