Sunnudagur, 11. mars 2007
Fyrirboði eða
eitthvað annað.? Var að dreyma. Var í frumskógi á þröngum göngustíg aleinn og kom að krossgötum.Á einni leiðinni beið mín stór hvæsandi kópra tilbúin í bit. Stærðarinnar króksi var á öðrum stað ekki á þeirri skoðun að hleypa mér framhjá án baráttu og á bakvið mig birtist white lady.Eitthvað af þessu þremur varð ég að velja,og gettið hvað ég valdi..........
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Giska á " The White Lady." Það má nefnilega komast af við konur.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 11.3.2007 kl. 09:47
þegar stórt er spurt...........
Íris, 11.3.2007 kl. 09:49
Þú hefur ekki barist við Kópru þannig að það hlýtur að vera hún
Kristberg Snjólfsson, 11.3.2007 kl. 10:04
rétt er það,sleppti öllum kynnum við kópruna....svo tveir möguleikar,íslensk glíma við einn tanngóðann eða göngutúrsspjall við draugsa.
Ólafur fannberg, 11.3.2007 kl. 10:28
Öruglega White Lady hihi
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 11.3.2007 kl. 10:28
þetta er spurning sem ég get ekki svaraði í fljótheitum.Spurði minn eigin huga......draumur.....ég hefði valið White Lady
Þú hefur boðið króksa byrgin.
Velti þessu fyrir mér í 11.mín.Sá þig arga á ladyina og ráðast gegn króksa
Solla Guðjóns, 11.3.2007 kl. 11:10
Sú hvíta gekk upp að slöngunni og króksa, sagði "BÚ" og þú, króksi og kóbran urðuð svo hrædd að þið hlupuð öskrandi í burtu?
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 11.3.2007 kl. 11:12
Segi eins og Solla. Ég hefði valið hið ljosa man og þú krókó litla! Sagt er að réttir menn "þÚ" getir bugað einn lítinn krókó-pókó-díl .....
www.zordis.com, 11.3.2007 kl. 11:54
Var ekki fjórða leiðin?
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.3.2007 kl. 12:15
fjórða leiðin var lokuð með trjám.Og svarið er: Í raunheimum hefði ég að öllum líkindum valið króksa en i draumheimum fór það svo að ég heilsaði uppá dömuna. Hvað það aftur á móti þýðir veit ég eigi.
Ólafur fannberg, 11.3.2007 kl. 12:21
innlitskvitt frá djúpu lauginni...
bara Maja..., 11.3.2007 kl. 13:46
Það að þig dreymir að þú sért á gangi í skógi, er tákn fyrir heimilislíf og fjölskyldu. Þröngi stígurinn er tákn um þá ábyrgð sem þú hefur tekið þér á hendur. Það sækja að þér erfiðleikar og freistingar í formi svikulavina, en þú heldur þig staðfastur við þitt fyrra líf og lífsgildi.
Ester Sveinbjarnardóttir, 11.3.2007 kl. 15:04
Áhugaverður draumur, og spooky líka. Ég hefði eflaust reynt að spjalla við draugakonuna, hoppað yfir króksa, og sparkað í Kóbra á meðan ég stökk. Svo hefði ég beðið draugakonuna um að vera mér samferða þangað til að ég kæmist á stað þar sem væri friður fyrir öllum þessum dýrum. Ég myndi bara biðja vofuna um að labba fyrir framan mig
Bertha Sigmundsdóttir, 11.3.2007 kl. 15:32
kvitt
Kristín Katla Árnadóttir, 11.3.2007 kl. 17:26
Króksa giska ég á...held að þið gætuð verið fínir saman á sundi..hehehe
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 18:52
Páskaegg.
Rúnarsdóttir, 11.3.2007 kl. 20:04
Iss...alvöru hetja hefði tekið allt liðið með einu sparki
Heiða B. Heiðars, 11.3.2007 kl. 20:52
hvað hefði indiana Jones gert!?!
en held að draugurinn var góð hugmynd!
Þú ert svo mikið að hugsa um þessa ferð svo auðvitað eltir hún þig í draumunum líka!
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 21:26
Talandi um Indý, þá hefði hann fláð Króksa og gert úr honum stígvél, gert belti úr Kóprunni, byggt sér fallegann kofa úr öllu þessu timbri og boðið dömunni upp á Cuba Libre á veröndinni! Endað í hengirúmi með henni!
The End. Dadarad daaa dadara (Indiana Jones Themes song)
Bragi Einarsson, 11.3.2007 kl. 22:35
Ég hefði giskað á krókódílinn. Mér þykja þeir eitthvað svo viðræðuhæfir... Sjálf hefði ég pottþétt hlaupið öskrandi í burtu svo allir hefðu orðið skíthræddir.
Brynja Hjaltadóttir, 11.3.2007 kl. 22:46
Að láta líða yfir þig hahaha.
Sigfús Sigurþórsson., 12.3.2007 kl. 00:01
Svei mér þá....mætti halda að einhverjir séu alls ekki sáttir við þína fyrirhuguðu Indiana Jones för... ..öfunda þig kanski af því að vera að fara ´jafnvel einhverjir sem reyna að bregða fyrir þig fæti en þú sérð við þeim eða í gegnum þá en þú verður að takast á við þá einn... Gætu verið einhverjir 3 aðilar og ef þú skoðar hvernig skepna slangan er ..í hegðun og hvernig hún nálgast bráð sína...vittu hvort þú þekkir einhvern sem lýsingin á slöngunni geti passað við ..Skoðaðu það sama í sambandi við krókódílinn og líka með vofuna/ drauginn..Hvort að karakter og hegðun þessarra tveggja passi við einhverjar manneskjur sem þú þekkir.. en hvernig endaði draumurinn?
Agný, 12.3.2007 kl. 02:06
Spennó, þetta er bara fyrirboði um erfitt val í pólitík.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.3.2007 kl. 06:51
Agný draumurinn endaði með því að ég valdi þann stíg sem draugsi var á og hún hleypti méri gegn en fylgdi mér eftir út stiginn
Ólafur fannberg, 12.3.2007 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.