Leita í fréttum mbl.is

mættur á

bloggið. Búinn að fá dagsetningu á sundtímanum með hr krókódíl og vinum hans Líklega að öllu óbreyttu verður farið þann 18 ágúst. Mánaðarferð ínn á næstum ókannað svæði í regnskógi á Filippseyjum. Síðan þetta spurðist út þarna úti hafa innfæddir verið bæði með og á móti. Mest ber þó á því að varast hitt og þetta Ljóst er að krókódilarnir verða bara minnsta vandamálið Snákar og stingkvikindi  verða aðalvandamálið á daginn Leðurblökur á svæðinu verja okkur að mestu á næturnar,sama má segja með ofvöxnu köngulærnar. Svo er það nýjasta nýtt. Lika verðum við að passa okkur á að verða ekki á leið konu nokkurar sem nefnist White lady,einskonar vofa hvítklædd sem ekki er gott að lenda í.En þetta er þekkt um alla Asíu og asíubúar hræðast mjög. Þannig það lítur út fyrir að miðað við þetta þá er króksi bara gæludýr í samanburði.....Þá er bara að finna svipuna setja upp hattinn og raula titillagið úr Indiana Jones og henda sér í stíl Stewe Irwin á næsta krókódil og vona að engin stingskata sé á svæðinu...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnarsdóttir

Indy myndi hafa meiri áhyggjur af snákum en stingskötum. Hann hatar snáka.

Rúnarsdóttir, 6.3.2007 kl. 08:53

2 Smámynd: Ólafur fannberg

hm öfugt við mig

Ólafur fannberg, 6.3.2007 kl. 08:54

3 Smámynd: Rúnarsdóttir

Já, spes ...

Rúnarsdóttir, 6.3.2007 kl. 08:58

4 Smámynd: Unnur Guðrún

þú verður að hafa með þér svona drauga veiðidót eins og í ghostbuster og ná þessari hvítu vofu.

Unnur Guðrún , 6.3.2007 kl. 08:59

5 Smámynd: Ólafur fannberg

held að það verði alveg nóg að eiga við gæludýrin á staðnum..læt draugsa alveg vera..

Ólafur fannberg, 6.3.2007 kl. 09:14

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Eins spennandi og þetta hljómar þá ja vá veit ekki.Öfunda þig samt að hafa kjark til að gera þetta

Solla Guðjóns, 6.3.2007 kl. 09:16

7 Smámynd: Margrét M

hrrroollllur ..  er farin að halda að þú sért að skálda,, en svo fattaði ég nei hann er bara pínu ruglaður , hvað segir konan þín við þessu ,er hún búin að líftryggja þig ..

Margrét M, 6.3.2007 kl. 09:18

8 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hei ekki pínu ruglaður heldur allgjörlega snarbilaður ekki einu sinni mér hefði dottið í hug að gera 1/2 af því sem fannberg hefur verið að gera

Kristberg Snjólfsson, 6.3.2007 kl. 09:32

9 Smámynd: Ólafur fannberg

hehehe er vel líftryggður...kellan er sátt við þetta en ætlar að vera í byggð á meðan.....

Ólafur fannberg, 6.3.2007 kl. 09:35

10 Smámynd: Saumakonan

ok... snákar??? og ofvaxnar köngulær??!!!   AAARRGGHHH þar fór það... ekki að ræða að ég færi með í svona ferð!  Finnst alveg nóg að drepa helvvv köngulærnar sem lauma sér hér inn af og til... hvað þá ef þær væru á stærð við hnefa??? *hroooolllluuuuuuur*     (hér heyrðist úr horni... "jájá og þú bannar mér alltaf að fara í svona"... einn kall hér orðinn veikur fyrir svona ferð LOL )

Saumakonan, 6.3.2007 kl. 09:40

11 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Heyrðu, er ekki gott fyrir þig að æfa þig á >þessu<

Og >ÞESSU< og >ÞESSU<

Sigfús Sigurþórsson., 6.3.2007 kl. 09:41

12 identicon

góða skemmtun...

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 09:42

13 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Sammála síðasta ræðumanni allavega með kóngulærnar.

Ertu ekki örugglega byrjaður á handriti fyrir bók?

Það þarf kjark og léttgeggjun í svona.

Vatnsberi Margrét, 6.3.2007 kl. 09:43

14 Smámynd: Ólafur fannberg

skrifa bók úff veit ekki....kann ekkert á svoleiðis

Ólafur fannberg, 6.3.2007 kl. 10:13

15 Smámynd: Jóhanna Fríða Dalkvist

ja hérna, svakaleg myndbönd hjá Partners, bið þig bara að setja ekki hausinn í gin krókódílsins eins og sýnt var þar, láttu nægja að kyssa hann

Jóhanna Fríða Dalkvist, 6.3.2007 kl. 10:27

16 Smámynd: Erla Skarphéðinsdóttir

hihi já það er ótrúlegt hvað þú hefur gert í gegnum ævina, greinilega byrjaður mjög snemma á glæfralegum uppátækjumhihi. Það væri ágætt ef maður hefði part af þessu hugrekki og þessari framtakssemi!!

Take care

Erla Skarphéðinsdóttir, 6.3.2007 kl. 11:09

17 Smámynd: bara Maja...

bara broskall núna, þú ert ótrúlegur

bara Maja..., 6.3.2007 kl. 11:24

18 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ja, hérna, hérna ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.3.2007 kl. 12:00

19 identicon

Kvitt kvitt

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 13:37

20 identicon

Ohh vá en spennandi !!  Innlitskvitt

Melanie Rose (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 21:11

21 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já þú kallar ekki allt ömmu þína. Að þú skulir þora þessu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.3.2007 kl. 22:16

22 Smámynd: www.zordis.com

Hr.Indi .... Þú ert þvílíkur ævintýrajálkur megi Guð vera með þér og varna þér  the white bits, er það draugur eða trapped angel!  Hljómar óhugnanlega djarft þetta ferðalag ......  hvernig er svo veðrið í ágúst á þessum stað?

www.zordis.com, 6.3.2007 kl. 22:17

23 Smámynd: Ólafur fannberg

heitt...í ágúst er hitinn um 40-48 C desember hefði verið betra hitinn er þá um 30-35C

Ólafur fannberg, 6.3.2007 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband