Leita í fréttum mbl.is

Alltaf gaman

að fá að heyra hvað maður tók sér fyrir hendur á yngri árum. Hitti eina eldri konu sem passaði mig i nokkur skipti og hún notaði tækifærið að rifja upp hinar og þessar sögur Ein var t.d þannig að ég var settur í pössun hjá henni ásamt öðrum krökkum á sama aldri ca 3-4 ára. Farið var í feluleik og ég fann einn góðann.Þvottavélin varð fyrir valinu þar sofnaði ég og svaf vært. Á meðan var barnapían foreldrar auk foreldrar hinna barnanna og löggan að leita af mér um allt nágrennið Ég vaknaði siðan á mínum tíma og gaf mig fram grunlaus um allt það sem svefninn leiddi af sér

Annað skiptið hafði ég fundið girni með þríkrók á endanum öngull sem er þrískiptur,tróð þessu uppí mig,barnfóstran sá girnið og kippti í. Það má segja að ég beit á......

Þá afrekaði ég það að troða mér inn í heyblásara og festast svo rækilega að það þurfti að logsjóða blásarann í sundur part af parti til að ná mér út.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hefur ekki vantað vandræða skapinn í þig...hehehehehe

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 14:02

2 Smámynd: Ólafur fannberg

púkinn kom snemma fram....

Ólafur fannberg, 5.3.2007 kl. 14:03

3 identicon

Greinilega og er enn til staðar..

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 14:04

4 Smámynd: Ólafur fannberg

rétt að byrja

Ólafur fannberg, 5.3.2007 kl. 14:11

5 Smámynd: Saumakonan

rofl!!! áááátttssss!!!   Tala um að bíta á já!  Úff mér fannst nú alveg nóg að fá öngulinn í rassinn!!   

Saumakonan, 5.3.2007 kl. 14:18

6 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

hehe þú hefur látið hafa soldið fyrir þér þegar þú varst snáði

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 5.3.2007 kl. 14:57

7 Smámynd: Margrét M

alvöru prakkari ..

Margrét M, 5.3.2007 kl. 14:58

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Sagt er að snemma beygist krókurinn.Mér er orðið nokkuð ljóst að þú kallar ekki allt ömmu þína

Solla Guðjóns, 5.3.2007 kl. 16:59

9 Smámynd: Íris

úff, hefði ekki viljað hafa þig í sveit

Íris, 5.3.2007 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband