Leita í fréttum mbl.is

Að kyssa

vísund er ekki það alveg sniðugasta sem maður hefur gert um ævina..ok það var gaman á meðan en hvað gerir maður ekki eftir eina vískiflösku,staddur á verndasvæðum svartfóta og allir eru að mana hverja aðra í allskonar hluti. Þetta kom uppá borð ég sló til fundum vísundi á beit og þar með var ekki aftur snúið Ég trítlaði að einum sem stóð bara og horfði hissa örugglega á klikkaðan íslendinginn sem vogaði sér að trufla matartímann Svo þegar færi gafst fékk hann rembiskoss beint á trýnið. Og ég var sloppinn. Seinna sama dag varð mér eiginlega ljóst hversu klikkað þetta var því einhver ætlaði að leika sama leikinn en sá leikur endaði með því að vísundurinn tók kauða og buffaði hann algjörlega í hakkað buff auk þess að billinn hans Landrover leit út eins og eftir lestarslys..Þannig ég mæli ekki með þessari aðferð til að fá adrinalinskikk.visundur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

ertu búin að fá sjúkdómsgreiningu á þetta

Margrét M, 1.3.2007 kl. 13:23

2 Smámynd: Ólafur fannberg

neee ekki ennþá

Ólafur fannberg, 1.3.2007 kl. 13:26

3 identicon

ég mundi ekki buffa þig ef þú mundir reyna að kyssa mig ;) ... nema ef þú værir líka að kyssa mömmu & katrínu & ...

fíla klikkhausa ... hehe (sérstaklega ef þeir eru með góða líftryggingu)

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 13:31

4 Smámynd: Ólafur fannberg

ég er með helling af liftryggingum hehehe.....og eftir að hafa komist vel frá vísundi þá er allt......kannski króksi gæti orðið erfiður......kópran er létt verkefni

Ólafur fannberg, 1.3.2007 kl. 13:38

5 identicon

sko ... ætli mamma sé eitthvað með í þessu að skilja okkur í sundur sem elskuhuga í sápunni?? Ég er farin að gruna að það sé verið að skilja okkur í sundur af einhverjum undarlegum ástæðum... þufum að leggja höfuðið i bleyti og finna leið til að ná saman. Sérstaklega fyrst þú ert svona vel tryggður ... og svo veit ég um demantana

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 14:48

6 identicon

Kaldur kall hér á ferð...hehehe

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 14:59

7 Smámynd: Kolla

Innlitunarkvitt

Kolla, 1.3.2007 kl. 15:40

8 Smámynd: bara Maja...

Jahérna hér

bara Maja..., 1.3.2007 kl. 17:45

9 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Kyssti hann vel????

Eiður Ragnarsson, 1.3.2007 kl. 17:54

10 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt 'Oli minn. Þú ert stórkostlegur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.3.2007 kl. 18:03

11 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Áttu ekki mynd af þessum sleik við vísundinn

Kristberg Snjólfsson, 1.3.2007 kl. 18:25

12 Smámynd: Karolina

kvitt

Karolina , 1.3.2007 kl. 19:02

13 Smámynd: Petra

Bara kvitta fyrir mig og benda þér á að ég hef opnað fyrir síðuna mína aftur.

Petra, 1.3.2007 kl. 21:49

14 Smámynd: www.zordis.com

Kossa má vinna með minni glæfra aðferðum!   Heil wisky, skal engann undra spurning hvort þú hafir verið kysstur á móti! 

www.zordis.com, 1.3.2007 kl. 23:50

15 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég sko hér sko hérna vámann,,,,djö,,,,,hefur verið gaman að sjá þetta atriði

Solla Guðjóns, 2.3.2007 kl. 01:18

16 Smámynd: Ólafur fannberg

trýnið var blautt tungan vot en kossinn var eftirminnilegur Eiður

Ólafur fannberg, 2.3.2007 kl. 15:12

17 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

ojjjjj

Sigrún Friðriksdóttir, 3.3.2007 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband