Miðvikudagur, 28. febrúar 2007
Einn
bloggvinur nefndi fallhlifastökk í athugasemd. Það er eitt afþví sem ég hef prófað.En endaði i kafi eftir 30 stökk og hef verið þar síðan. Man fyrsta stökkið eins og það hefði gerst i gær. Eftir 3 daga námskeið var loks komið af því. Mætt á völlinn og gert klárt. Kennarinn skipulagði röðina inn í vél og benti mér á að vera síðastur inn Égvar harðánægður með það gæti þá séð hvernig hinir færu að eða þannig Fattaði það svo i vélinni á leið upp í stökkhæð að síðastur inn væri fyrstur út....maginn fór í hnút hjartað dældi klikkað og sturtusviti fór að stað þegar dyrunum var lokið upp og kennarinn benti mér á að koma. Síðan var tekið sæti í dyrunum með fæturnar útfyrir línu komið fyrir því þetta var staticlinustökk.Og þegar merkið kom lét maður sig falla út Jörðin kom á móti síðan högg og línan opnaði fallhlífina Síðan var svifið niður og notið útsýnisins.Lending var mjúk. Og maður var tilbúinn að fara aftur og aftur eftir þetta En einn daginn fór maður i kaf og verið innan um fiska og aðrar furðuverur síðan
Annar góður bloggvinur nefndi köfunarveiki.Ég hef verið heppinn með hana aðeins einu sinni fengið smá snert af henni og það var kvalafullt Gerði þá skyssu að fara ekki til á næsta spitala (var þá erlendis) strax heldur liðu fáeinar klukkustundir á milli Loks þegar ég fór var mér strax hent i þrýstiklefa og dúsaði þar um tíma Þetta kæruleysi kenndi mér að kæruleysi i þessu sporti gildir ekki og hef passað mig æ síðan...
Verð að stoppa núna annars missi ég af bloggvinasápuóperunni poppið er tilbúið gosflaskan opin og spennan er orðin.....
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 162053
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt og kveðja
Adda bloggar, 28.2.2007 kl. 14:00
hehe spennan er rosaleg í þessari sápu ... er orðin vel forvitin um samband okkar... erum við elskuhugar sem erum skyld en ekki blóðskyld ... hvað er málið heheh
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 14:45
....og hvað er mamma að svara í símann þinn!!!! ;)
ætla að synda meira á eftir ... veit að 500m eru ekki neitt
vön að taka km þegar ég byrja en kannski maður breyti því í 1200m... til að þér finnist ég dúleg
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 14:46
sko við mamma þín og ég erum ........segi ekki meir
Ólafur fannberg, 28.2.2007 kl. 15:31
hehehehe .... núna verð ég bara brjáluð !!
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 15:37
Allavega ekki gott að kafa og fara beint í stökk annsi hræddur um að kafaraveikin yrði dáldið öflug þá.
Kristberg Snjólfsson, 28.2.2007 kl. 16:00
Ævintýramaður ..... spurning hvenær maður lætur verða af því að stökkva svona alvöru úr flugvél ...... og kafa alvöru í sjónum ekki svona sundlaugarköfun. spurning að láta verða af mai námskeiðinu
www.zordis.com, 28.2.2007 kl. 17:55
Þér er ekki fisjað saman.....vá.....
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 28.2.2007 kl. 19:11
Ertu spennufíkill eðaBlogg-sápu-hvað
Solla Guðjóns, 28.2.2007 kl. 19:12
Ég er að spá í að stökkva úr flugvél í kafarabúning...
Jóhanna Fríða Dalkvist, 28.2.2007 kl. 19:13
sko ólafur nú ertu að svíkja mig og fara að halda við katrínu ... ég trúi þessu ekki bara ... hélt að ég skipti þig meira máli en peningarnir hennar
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 20:10
nú er ég í slæmum málum......Bin laden ég er að koma er pláss fyrir mig í hellinum
Ólafur fannberg, 28.2.2007 kl. 20:23
kvitt og knús klemm
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 28.2.2007 kl. 21:20
kvitt og knús
x
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 22:06
kvitt
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 28.2.2007 kl. 22:29
Dæs
Bragi Einarsson, 28.2.2007 kl. 22:33
Knús og klemm
Sigrún Friðriksdóttir, 28.2.2007 kl. 23:02
Já margt hefur þú reyt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.2.2007 kl. 23:11
Já, ég fór einu sinni í fallhlífarstökk, 1980 held ég, og kennarinn sagði okkur að aldrei hefði neinn meiðst í fyrsta stökki á íslandi svona til að róa okkur nemendurna, en viti menn, auðvitað fótbraut ég mig í lendingunni. Stökkið sjálft var reyndar frábært - stórkostlegt og þetta ættu allir að prófa a.m.k. einu sinni.
Karl Gauti Hjaltason, 1.3.2007 kl. 00:36
Er líka búin að fara í fallhlífastökk, sem er ein besta tilfinning í heimi. Hef prófað sundlaugarköfun en þarf að bæta alvöru köfun á tékklistann. Svo fór ég í rússíbanaferð til Ohio í stærsta og hraðskreiðasta rússíbana í heimi (víííí). Svona spennufíkill eins og þú þyrftir að drífa þig í listflug líka - adrenalínsturta dauðans :)
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 1.3.2007 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.