Leita í fréttum mbl.is

Að vera

mættur á bloggið fyrir kl átta á morgnanna er eitthvað sem segir manni að það sé orðið ómissandi þáttur í lífinu Vakna,klæðast,morgunkaffi/morgunmatur (geimgeislaðar kartöflur) og blogg.Svo fer hluti dagsins i að kikja annarslagið inn til að tékkja á bloggvinum og öðrum því ekki má missa af.....Svo rétt fyrir svefn er líka litið inn svona til öryggis ef ske skyldi að maður hefði misstaf einhverju yfir daginn, ef þetta er ekki það sem kallað er að vera háður eða þannig þáveit ég ekki hvað það er......Kominn þriðjudagur venjulega tannlæknadagur en ekki i dag..tvær næturvaktir biða eftir mér en 4 daga frí er ekki langt undan....þjálfinn á morgun svo maður verður að fara að hlaða kjarnaofninn afturbrennarann af gasi Devilsvo hann verði pínuSick hihihihi.....Smá skepnuskapur í gangi.....Hann var reyndar að tala um að svindla næst mæta með gasgrímu en þá læsi ég hann bara inní kústa-tækjaskáp.....

Annars segi ég bara góðan þriðjudag...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

held að þú sért orðin bloggaður

Margrét M, 13.2.2007 kl. 09:14

2 Smámynd: Ólafur fannberg

ílla haldinn

Ólafur fannberg, 13.2.2007 kl. 09:26

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hvað kallast þetta fyribæri ? kanski bloggarasindroom

Kristberg Snjólfsson, 13.2.2007 kl. 09:41

4 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Bloggaru til þess að blogga?

Guðlaugur Kristmundsson, 13.2.2007 kl. 10:31

5 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

kvitt

Laugheiður Gunnarsdóttir, 13.2.2007 kl. 11:04

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Og alltaf þykir mér svo vænt um kvittin þín. Kvitta hér líka fyrir lesturinn. Jórunn bloggfíkill.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.2.2007 kl. 11:22

7 Smámynd: Íris

ok, mættur fyrir 8 við tölvuna.  En strax farinn að hugsa hvernig þú ætlar að klekkja á sjúkraþjálvara, hehe, þú ert bara fól.

Íris, 13.2.2007 kl. 11:23

8 Smámynd: Helga Linnet

Geggjað orð yfir örbylgjuofn = geimgeislaofn

Ég vinn allan daginn við tölvur og skrepp á kaffitímum á bloggið...er orðin ansi háð þessu....kaffið bíður...eða maður nær sér í kaffibollann og sest við tölvuna og vafrar um á netinu í leit að ný uppfærðum bloggvinum

Helga Linnet, 13.2.2007 kl. 11:54

9 Smámynd: bara Maja...

Innlitskvitt - kvitt  frá einum bloggaholic ...

bara Maja..., 13.2.2007 kl. 12:04

10 Smámynd: Solla Guðjóns

Stend mig að því að eiða of miklum tíma í maskínuni

Solla Guðjóns, 13.2.2007 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband