Leita í fréttum mbl.is

Vestmannaeyjaferð

Það er venja að kafa við Vestmannaeyjar einu sinni á ári fast hjá okkur köfurum þá er ég að meina félagsferð stóra. Þá leggjum eyjarnar algjörlega undir okkur...Það var eitt sinn fyrir langa löngu þegar ég var að stíga fyrstu spor mín í undirdjúpunum að farin var ferð. Allir voru komnir í gallanna búnaður i bátanna og allt tilbúið...Smá veltingur útifyrir Ég og annar fórum að háma i okkur harðfisk eitt sem stelpa frá frakklandi þoldi ekki að sjá í öllum veltingnum svo hún tók uppá því að æfa magavöðvanna af krafti með tilheyrandi hljóði.....Þá var það að ég þurfti að losa skutrennunna snögglega lét einn opna gallann fór að bátssíðunni og skellti afturendanum útfyrir til að losa...Á sama augnabliki þurfti hvalaskoðunarbátur að fara framúr sömu megin fullur af túristum...Og loftið fylltist af flauti og myndavélakliði......Um kvöldið þegarskroppið var á pöbbinn voru þar fyrir hópur norsara sem þökkuðu mér fyrir gott myndefni.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigga

Jeremías, ég sver það... þetta hljómar allt lyginni líkast en ansk.. maður myndi nú ekkert vera að ljúga svona uppá sjálfan sig

Anna Sigga, 1.2.2007 kl. 15:01

2 Smámynd: Ólafur fannberg

alveg satt....er enn að jafna mig á þessu...

Ólafur fannberg, 1.2.2007 kl. 15:13

3 Smámynd: Margrét M

kommon ...oj bjakk

Margrét M, 1.2.2007 kl. 16:09

4 Smámynd: Vatnsberi Margrét

 örugglega mjög minnistæð ferð fyrir alla

Vatnsberi Margrét, 1.2.2007 kl. 16:13

5 Smámynd: Kolla

hahahaha, héðan í frá ætla ég að spyrja alla nossara sem hafa verið á íslandi hvort þeir eigi myndina. Múhahahaha

Kolla, 1.2.2007 kl. 16:16

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Það hefur enn og aftur sannað sig að Bogamenn eru of á tíðum mjög seinheppnir og lenda oftar en ekki í pínlegum aðstæðumen eru svo léttgeggjaðir að þeir sjá alltaf spaugilegu hliðina

Solla Guðjóns, 1.2.2007 kl. 16:55

7 Smámynd: Ester Júlía

Ég er einmitt bogmaður og kannast ágætlega við svona seinheppni. Þrælfyndin saga þótt hún sé á þinn kostnað ljúfurinn

Ester Júlía, 1.2.2007 kl. 18:17

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

ha ha ha ha ha

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.2.2007 kl. 18:30

9 identicon

Snilli ertu..hehehehehe...

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 19:06

10 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

ha,haha. Þu ert rosalegur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.2.2007 kl. 20:21

11 Smámynd: www.zordis.com

Þú ert nú meiri gleðigjafinn !!!!!!!!!!!! Ég hélt í mér frá Eyjum til Þorlákshafnar.  Var að pissa í miiiiiiiiiig!  Var komin með stjörnur eins og í teiknimyndum og var svooooooooooo í korter að pissa! Siglingin var góð.   

www.zordis.com, 1.2.2007 kl. 20:50

12 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Hehehehehehehehe ég skal spyrja alla nossaranan sem ég þekki og veit að hafa verið á Íslandi, aldrei að vita nema að við Kolla getum byrt mynd af ósköpunum

Sigrún Friðriksdóttir, 1.2.2007 kl. 21:29

13 Smámynd: Íris

Hehehe, þessi var góður. Andskotans snild Heheheheh. Ég hefði tekið nokkrar myndir ef ég hefði verið í hvalaskoðun.  Jebb, þessar hvalaskoðanir eru mikil útgerð.

Íris, 1.2.2007 kl. 21:41

14 Smámynd: Ólafur fannberg

semsagt frægur í noregi

Ólafur fannberg, 2.2.2007 kl. 08:04

15 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Örugglega við Kolla eigun bara eftir að hafa upp á mydunum

Sigrún Friðriksdóttir, 2.2.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband