Leita í fréttum mbl.is

Úri

komið til skila,eftir 63 ár. Forsaga þess er að ung stúlka gaf kærasta sínum úr með áletrun 1943.Hann var á kafbáti þýskum sem staðsettur var við strendur Póllands og nágrannaríkja Herjaði þar á Rússanna uns honum var sökkt fyrir utan Gdansk...Síðasta sumar heilsaði ég uppá Pólland og tók 2kafanir þar þar á meðal niðrá á flak þessa kafbáts. Fann úrið tók það upp og kom með það hingað til lands.Lét hreinsa það og gera algjörlega upp Áletrunin kom í ljós við það. Fullt nafn og alles svo farið var á netið til að leita að frekari upplýsingum sem reyndar voru takmarkaðar svo brunað var í þýska sendiráðið og þeir redduðu málinu Komst í samband við kærustuna sem var hress með að úrið væri komið uppá yfirborðið Sú reyndar giftist öðrum en hafði orðið ólétt af fyrrum kærasta Og í dag eftir að ég er búinn að taka út mína píndingu hjá sjúkraþjálfaranum mun ég hitta son hennar sem kom spes hingað til lands vegna þessa Hún gat ekki komið treystir sér ekki vegna aldurs Honum afturá móti ætla ég að afhenda úr föður sins sem hann aldrei sá....Sem sagt eitt góðverk .....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Fríða Dalkvist

þetta er nú bara ný Titanic saga, hmmm viðskiptahugmynd

Jóhanna Fríða Dalkvist, 26.1.2007 kl. 09:40

2 Smámynd: Margrét M

yndislega fallega gert af þér ......

Margrét M, 26.1.2007 kl. 09:45

3 Smámynd: Ólafur fannberg

maður verður að gera góðverk svona einu sinni

Ólafur fannberg, 26.1.2007 kl. 09:46

4 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ferlega sætt! Ekki laust við að ég öfundi þig af góðu tilfinningunni sem fylgir svona

Heiða B. Heiðars, 26.1.2007 kl. 09:57

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Ofsa hlýtur þetta að hafa verið gaman....alveg frábært,,erfingji og allt

Yndislegt

Solla Guðjóns, 26.1.2007 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband