Leita í fréttum mbl.is

Áður en ég

mætti á næturvakt fékk ég heimsókn frá gömlum skólabróður. Og hann fór að rifja upp skólaárin..Eitt af því var þegar skólinn ákvað að halda grímuball út í sal niðrí bæ. Við vorum dálitið seinir svo við fengum bíl lánaðan hjá systur eins sem var voffi með blæju. Gott veður var svo blæjan fór niður. Einnig vorum við með seinni skipunum í sambandi við búninga Fengum rest sem var þannig: ég fékk níðþröngann supermangalla bilstjórinn fékk gorillunna og aftursætisfarþeginn var steinaldarmaður....Eitthvað veittum við vist athygli í umferðinni Ekki á hverjum degi sem sést til gorillu undir stýri i umferð Reykjavíkur með superman sér við hlið í extraþröngum fluggalla og neadalsmann í aftursætinu...því á Grensásveginum vorum við stoppaðir að 2ur hlæjandi bifhjólalöggum sem áttu mjög erfitt með sig og eiginlega var sama uppá teninginum með aðra ökumenn...sluppum þó með skrekkinn með því að superman tók að sér aksturinn og blæjan upp....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Bara skemmtilegt

Solla Guðjóns, 15.1.2007 kl. 23:36

2 Smámynd: www.zordis.com

Gaman að grafa í gullkistu minninganna!

www.zordis.com, 15.1.2007 kl. 23:43

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta var skemmtilegt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.1.2007 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband