Leita í fréttum mbl.is

Þetta virkar

örugglega dálitið klikkað.En af og til fæ ég oft klikkaðar snilldarhugmyndir. Og þessi mun örugglega þykja nokkuð vel klikkuð og róttæk. Þessi byltingarkennda og róttæka hugmynd sem fékk snögga fæðingu og ég ætla að taka séns á að koma á framfæri..alltaf gaman að taka smá áhættu hljómar á þennan veg:

Hvernig væri það að bloggvinir tækju sig til og myndi hittast einhvern daginn/kvöldið in live eins og sagt er..gæti verið kaffihús,pöbb,salur eða eitthvað..Líka að farið yrði kannski einu sinni á ári dagsferð saman útúr bænum t.d Skógarfoss Gullfoss Hvalfjörð eða eitthvað og taka grillið og gítarinn með Gæti líka verið helgarferð....

Veit að þetta þykir róttækt en yrði örugglega gaman og örugglega margt skemmtilegheit koma upp á yfirborðið

bara hugmynd......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Mér datt þetta einmitt í hug í dag... Held samt að það væru margir sem myndu ekki slá til... feimnir kannski live, en ófeimnir á lyklaborðinu...

GK, 12.1.2007 kl. 21:48

2 Smámynd: www.zordis.com

hey, góð hugmynd ...... verst að það er frekar langt frá Alicante en frábært að fólk geti potað í bumbu í stað lyklaborðs .....

www.zordis.com, 12.1.2007 kl. 21:50

3 Smámynd: Helga Linnet

sjæsinn maður.....þú ert svo bjartsýnn að það hlýtur að lýsa af þér  færi allavega ekki á milli mála hver þú værir

Helga Linnet, 12.1.2007 kl. 23:37

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hey stið þig en eins Gk segir erum sið góð á lyklaborðið, þrátt fyrir innsláttarvillur og svo hefur Guðmundur einhverja reynlu af þessu . er með ef eitthvað svona verður af veruleika. Ef bara rædd um að ykkur finnist ég ekki eins í raun, en samt sem aður skorast ég ekki undan. Kanski hugsa fleiri eins og ég. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.1.2007 kl. 00:23

5 Smámynd: Bragi Einarsson

margt vitlausara en þetta!

Bragi Einarsson, 13.1.2007 kl. 01:43

6 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Fín hugmynd. Ég mælti mér mót við 3 bloggara varðandi rockstardæmið og það var virkilega gaman. Í fyrra sinnið fengum við okkur kaffi saman og tókum svo á móti Magna í Smáralindinni en í seinna sinnið var hugmyndin að hittast í Laugardalshöllinni á tónleikunum og reyndar hitti ég aðra en náði ekki á hina :) 

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 13.1.2007 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband