Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Sjónvarp

Horfi yfirleitt aldrei

á Ophruþátt,gæti talið á annarri þá þætti sem ég hef augum litið með henni. En festist við þátt hennar í kvöld á stöð 2. Er i vinnunni og er að horfa á imbann. En umfjöllun þáttarins var um hinar illræmdu búðir Auschwitz þar sem einum eftirlifandi var fylgt um svæðið þar sem hann hafði áður verið á unglingsárum og lifað af ásamt föður sínum Aðrir meðlimir fjölskyldunnar létu lifið. Mikið var talað um þögnina sem rikir þarna sem er rétt enda hef ég komið þangað og upplifað það sjálfur Fyrir utan er allt á iði dýralif ökutæki og fólk Innan búðanna er algjör þögn og ekkert líf nema það sem kemur frá gestkomandi Ekki einu sinni fugl sést á flugi innan svæðis þó mikið er um fugla þarna þeir virtust sveigja frá.

En þátturinn var aldrei þessu vant góður og greip mann algjörlega með sér. Eins og ég hef sagt í einhverri færslu hér áður um sama efni þá ætti að skylda hvern einasta að lita þar við og sjá hlutina með eigin augum það breytir fólki og öllum skoðunum á augabragði


horfði

á smá part af miss world í annað sinn og missti þar með allann áhuga á frekari áhorf Það er greinilega illa staðið að þessum kynningum og eitthvað greinilega að vera að spara kringum þetta Stelpugreyin fá 1-2 mínútur til að romsa útúr sér smá kynningu á sjálfum sér og þurfa svo að biðja um að láta kjósa sig eins og hverja aðra söluvöru Auk þess þurfa þær að spyrja hver aðra einhverja fárárlega heimskuspurningu sem lætur þær líta út eins og þær séu einhversstaðar algjörlega úti að aka....

þátturinn

um ungfrú heimur í gær...Verð að viðurkenna að mér fannst hann ekki vera grípandi Mér fannst kynningarnar á stúlkunum ekki vera alveg að plumma sig og fáar sem voru þannig að maður fékk einhvern áhuga á að kjósa Reyndar fannst mér islenska stelpan koma best útúr þessu eins sú rússneska og svo náttúrulega Unnur Birna þó svo hún sýndist á köflum vera frekar feimin við myndavélina....

en þetta er bara mín skoðun.......Hlæjandi


Þá

er síðasta næturvaktin skollin á. Reyndar skil ég ekki til hvers að hafa næturvakt,það er aldrei neitt að gera en svona eru reglurnar...Eftir þessa vakt tekur við 3 daga frí samkvæmt vaktarplani eða öllufremur 2 og hálfur. Miðvikudagurinn fer líklega hálfur undir starfsmannafund að öllu óbreyttu. Annars var ég að festa það að fara næsta ár til Filippseyja í annað sinn. Í þetta sinn verður það sambland af leik og fríi..var nefnilega að játast undir það að taka þátt í sjónvarpsþætti þar, sem er svona blanda af Survivor og Amasing race. Leikurinn gengur út á að 8 lið tveir eða tvö í hverju liði eru í upphafi skilin eftir á litilli eyju og eiga að koma sér af henni með einhverjum ráðum og allt er leyfilegt smiða bát kaupa bát stela bát til að komast yfir til aðaleyjarinnar Þar viðtekur þorp fjöll og frumskógur með öllu því sem tilheyrir slíkum stöðum Það par eða lið sem fyrst kemst að forsetahöllinni í Manila vinnur Verðlaunin eru vegleg en hvað þau eru veit ég eigi en veit að ég verð með Ástrala í liði.

Liðin eru eftirfarandi: kafari/sérsveitamaður semsagt við....læknir/sjávarliffræðingur..lögfræðingur/kennari..eðlisfræðikennari/nemandi..snyrtifræðingur/prestur

lögga/lögga...flugkennari/dansari...og ísali/leikskólakennari...

Þannig að ég fer út í desember 2007 og verð allavega 8 vikur....


« Fyrri síða

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband