Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Mættur

á bloggið eftir ágætis annasama helgi....Stefni hraðbyri í að háma í mig bollum með rjóma,engin megrun i gangi hér enda fór helgin i át Eintóm matarboð alla helgina...Engin tími fyrir neðansjávarhryðjuverkverður unnið upp í vikunni....Fékk að vita það í gær að ég hefði verið kosin sem varaformaður í köfunarfélaginu úti sem ég er félagi í. Og ég sem var ekki einu sinni í framboði.Skritið....gæti þess vegna endað sem forseti landsins án þess að vera í neinu framboði....en þetta er reyndar allvanalegt þarna úti Ef fólk vill fá þig i eitthvað þá ertu bara settur inn án þess að vera spurður fyrst.....

Munið svo að fitna vel á bollum ...


örlög

ráða ferð og endurkomu

Konur

til hamingju með daginn....cartoon_105

Fortíðin

er liðin,framtíiðin óráðin en nútíðin er gjöf

Einum

bloggvini langar í hund  hehehe hér kemur stuðningsyfirlýsing á föstudegi í rigningu.....Nú er best að fara í felur því eiginkonan er á móti.....Hún gæti tekið upp á því að senda Silviu Ósk eða eitthvað annað sæskrimsli á mig fyrir að styðja eiginmanninn.....svefn

Föstudagur

í dag og ég er í vaktarfríi og stefni á helgarfrí.Var við kistulagningu í gær sem var öðruvísi en svona hefðbundin íslensk.Var svona sem varahjól túlkur milli prests og fjölskyldu...Kaffi og með því á eftir.Þar tók ég eftir að börn i viðkomandi fjölskyldu eru farin að kalla mig frænda og ég sem er ekkert skyldur þeim á neinn hátt allavega svo ég viti til.....þannig að ég á bara helling af svona aukafrændum og frænkum hehehe....

Náði í slatta af skelfisk í gær. Ein forréttindin við það að stunda köfun er að maður getur náð sér í sjávarfang frítt þegar maður vill....sparar kaup hahaha


Koss

dagsins eftir Valentínus....koss dagsins

Veit að þetta

er klikkun en ég er á næturvakt og það er ekkert að gera á næturvakt eins og vanalega,eitthvað verður maður að dunda sér við.....en var aðeins að leika mér eins og fyrri daginn sorry nætur. Og ætla að leyfa mér að segja vá með stórum staf eða þannig. 505 athugasemdir á hvað 14 dögum er slatti...og það að allar febrúarfærslur hingað til hafa fengið athugasemdir nema sú fyrsta....bara smá svona...enda næturvakt....má þetta búinn að spyrja.....Smile


Tók smá

Valentinusarköfun í dag eftir smá lúr eftir næturvaktina. Í Hvalfjörðinn var farið og eins og oft áður rákumst við á gamla félaga þið vitið hverja...Um leið og þeir urðu okkur varir fóru þeir á grynnra svæði....svona til að verjast haha en grynningar stoppa ekki kafara og eftir smá eltingaleik og fáeinar misheppnaðar tilraunir þvi varnaleikur þeirra var góður í þetta sinn örugglega æft sig, tókst að koma höggi á þá reyndar fengum við högg líka meira að segja nokkur...Leikar enduðu náttúrulega með sigri kafara og einum blautum ræðara......

Þá er

þessum Valentinusardegi senn að ljúka og ég mættur á næturvakt og á fyrir 4 daga frí...vonandi hafa allir/allar /öll átt góðan dag,hámað i sig konfekti og andað að sér blómailmi.....og verið góð hvert við annað...eða eins og einhver sagði Dýrin i skóginum eiga að vera vinir líka rándýrin hehe ætla að vona að tilvonandi krókódilar sem til stendur að hitta seinna á árinu muna eftir því.........

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband