Færsluflokkur: Bloggar
Þriðjudagur, 5. júní 2007
05062007
Sú yngsta af frænkunum þremur (5ára) hringdi til að minna á afmælið sitt og það væri skylda að mæta. Allt í lagi með það en afmælið er ekki fyrr en um miðjan september. Allur er varinn góður að minna á afmælið sitt. Þannig að maður fer beinustu leið úr krókódílakjöftum í barnaafmæli. Spurning hvort er hættulegra hehehe.....bara djók. Þær systurnar eru svo búnar að ákveða það að þær ætli að fara með mínum bíl í bústaðaferð í júlí en ekki með foreldrum Ástæðan að þá geta þær horft á dvd á leiðinni. Þegar dvd spilarinn var ástæðan andaði ég pínu léttar Var farin að sjá fyrir mér þær tvær + ein vera búnar að sameinast en sú eina er enn að stússast í frændafeðramálum eða þannig......
Svo var einn gamall vinur sem er forfallinn golfáhugamaður að biðja mig um að kafa fyrir utan völlinn út á Seltjarnarnesi til að sækja kúlur en þær liggja í hundraðatali á botninum Síðast tók ég upp fyrir kauða fullann 25 kilóa poka fulla af kúlum Hann er búinn að skjóta þeim öllum út í gráan sjóinn aftur. Hann nefnilega hittir sjaldan þá holu sem skjóta á í það og það skiptið....Nú verður hann fúll...
En það fer eftir veðri og vindum Ef ekki eyði ég frídeginum á morgun til að redda tölvuskrattanum Í þetta sinnið er ég að hugsa um að varpa microsoft fyrir róða.Eða ég geri eitthvað annað ef ég nenni því ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Þriðjudagur, 5. júní 2007
Nýjasta nýtt
Nú er boðið uppá það að ef maður á enga skiptimynt í fórum sínum og maður er staddur á Þingvöllum,en vill samt sem áður óska sér við Flosagjá (Peningjagjá) þá getur maður bara hent kreditkortinu útí Brátt verður boðið uppá raðgreiðslur til 12 mánaða án vaxta....
Og hvernig er það er ekki komið sumar eða er sumarið barasta búið í ár ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 4. júní 2007
Þessi ætlaði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 4. júní 2007
freistandi tilboð
uppí hendurnar sísvona.Var að fá mail að utan,frá Kanada.Á fullt af skyldfólki á þeim slóðum.Einn af þeim hefur verið í skemmtiferðaskipabransanum í ótal ár. Reyndar þau öll fjölskyldan.Fædd og uppalin í sama bissnessinum.Hann var að koma með það tilboð að næsta sumar eða í lok næsta sumars að ég eða við frúin myndum ráða okkur á eitt slíkt skip en það vantar fólk á eitthvað nýtt skip sem er að fara á flot og verður staðsett á Karabiska hafinu. Hann bauð starf ljósmyndara um borð en það hlutverk er þannig að ljósmyndarinn þvælist um allt skip og í landlegum fer með farþegum í skoðunarferðir og reynir að taka góðar snjallar skemmtilegar myndir af áhöfn og farþegum.Skipið útvegar græjurnar. Frítt fæði fríar ferðir og hver ferð er áætluð 4 vikur.Freistandi.
Hugsa málið eftir ferðina í mars á næsta ári.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 4. júní 2007
loks smá
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 2. júní 2007
Hefur lausn á
öllu þessi frænka mín þó svo aldurinn sé aðeins 9 ár. Hringdi til að koma því til leiðar að ég ætti að taka til við mömmu hennar Þegar henni var bent á að ég væri þegar giftur,leysti hún það mál eins og skot. Ég skyldi barasta gerast mormóni eða múslimi og þá gæti ég haft fleiri en eina og hananú.
Ein barasta ákveðin með sitt Ef hún er svona 9 ára hvernig verður þá daman komin á fermingaraldurinn......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Föstudagur, 1. júní 2007
Karókí
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Föstudagur, 1. júní 2007
Allt í rúst
í vinnunni,smiðir komu og byrjuðu á stórbreytingum og rústun á staðnum.Svo maður er orðin hálfheyrnarlaus af öllum hávaðanum hérna. Þrír eða öllufrekar þrjár drottningar litu hér inn Ekki var það þó Bretadrottning og co sem leit inn heldur voru þetta af eðalkyni geitunga. Allar misstu þær lífið á eiturfastan hátt. Öðruleyti hefur verið friðsamt. Laus 22 þá kemst maður út í hlýja vota vindbarða sumarveðrið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 1. júní 2007
það er
föstudagur og það er fyrsti dagur mánaðarins en samt, ég var eini maðurinn i bankanum engin röð Kannski allir hafi vitað að púki hafi verið á ferð og forðað sér. Nýjustu fréttir af púkastelpunni henni frænku minni eru þær að daman fór í tölvuna prentaði út plagg sem ég á svo að skrifa undir undir vitnaviðurvist tveggja aðila eins og lög gera ráð fyrir Plaggið er yfirlýsing yfir því að ég taki að mér föðurhlutverkið með öllum þeim skyldum sem því fylgir. Auk þess að vera frændi hennar Lýsti hún svo yfir því að hún eftir undirritun ætlaði að fara með það til sýslumanns og láta þinglýsa....Þessi börn...þessi frænka ....Mamman veit ekki lengur hvort hún eigi að taka þessu sem gríni eða alvöru og snýst bara í hringi.
meira seinna.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 1. júní 2007
Er
að koma helgi,föstudagur í dag eða flöskudagur fyrir suma.Og reykbann tekið gildi.Reyki ekki en er hvorki með eða á móti. Stefnt á busl fyrir vakt en ákveðið að hætta við enda þeir staðir með skyggni gott langt frá.
Svo dagurinn i dag fer bara í vinnu,borga reikninga,sækja gpsið úr innstillingu (nýtt kort) og svo framvegis. Litla frænkan heldur óbreyttum hætti og er ekkert að breyta sínum áformum Var eitthvað að púkast í bróður sínum sem var ekki alveg sáttur við systur sína. Þannig að það er komin samkeppni. Getum tekið upp samráð eins og olíufélögin hehee en þá fyrst yrði fjandinn laus. Tveir öflugir púkar á ferð og borgin í rúst.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar