Færsluflokkur: Bloggar
Fimmtudagur, 15. maí 2008
Kafað í mynni
Hvalfjarðar í stilltu hlýju sumarveðri í mjög góðu skyggni,innanum stóra torfu af ufsa.Fundum hluta af kafbátagirðingunni sem enn stendur uppi að mestu. Fundum ketil úr gömlum síðutogara og helling af ölflöskum breskum af uppruna. Fluttum okkur svo á Þingvelli og köfuðum útfrá einum sumarbústað á nýjum stað. Sem skemmtilega kom á óvart. Möruðum fyrst á ca 10-12 m en svo beint framaf niður á 19 m. Þar kom i ljós steinbogi sem hægt er að kafa i gegnum og skemmtileg sprunga sem liggur niðrávið.Hve djúpt vitum við ekki því við stoppuðum á 25 metrunum enda loft litið.
Mætti svo á vaktina um 13:00 verð til 22:00 Synd að vinna í svona góðu veðri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 10. maí 2008
Ef ég er
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 9. maí 2008
Sé
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Enn hækkar
Bensínið hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Gærdagurinn..
Fór í Hvassahraunið,stað sem ekki er oft farið á,aðallega vegna þess hve mikið þarf að hafa fyrir því að komast á staðinn,þó stutt sé í hann. Slæmur vegur,labb með græjur og 150-200 metra sund til að komast á almennilegt dýpi.En alveg þess virði þegar útí er komið. Mikið um gróður,stór þangskógur og mikið botnlíf eins og td krabbar kuðungar krossfiskar og igulker.Einnig er mikið af fiski þarna og er karfinn áberandi. Þurfti svo að mæta í hreinsunardag i vinnunni á frídegi auðvitað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 6. maí 2008
Komst að
því í gær að kvenfólk hefur alveg einstæðann eiginleika umfram okkur karlpeninginn.Sem er að tala endalaust. Sótti kellu úr vinnu i gær og frænku hennar sem vinnur á sama stað.Og sú getur talað.Frá því við ókum frá vinnustaðnum að Kringlunni, í Kringlunni og á heimleið og heima held ég að hún hafi náð að þagna í ca 10 mínútur af kannski þriggja tíma leiðangri. Og auk þess hefur hún þessa skerandi páfagauksrödd sem bergmálar með 100 desibelum í öll eyru í næsta nágrenninnu. Þessi hálfur frídagur eftir næturvakt fór annars i ekki neitt fyrir utan þessa hátóna Kringluferð.
Svo stendur til að skreppa yfir til Vestmannaeyja kannski i vikunni og jafnvel kannski ekki fyrr en seinna í sumar.Til að kafa að sjálfsögðu.Við köfuðum 2 fyrir fáeinum árum við Faxasker til að athuga um flak sem liggur þar. Sonur og bróðir skipstjórans sem var á bátnum bað um að athuga hvort eitthvað lægi við skerið svo við fórum 2 niður báðum megin skers og tókum myndir.Austanmegin fundum við leifar gamallar skútu með dönsku nafni ílla farin og auk þess undinn botn af tréskipi líklega af því sem við vorum að leita af. Dýpi cirka 10-12 metrar.Vestanmegin vorum við komnir á meira dýpi og klikkaðan straum sem gerði allt erfiðra Þar fundum við mikið af braki en ekkert sem gat staðfest það að við værum í réttu flaki þó allt benti þó til þess. Nú vilja semsagt sömu aðilar að aftur sé farið í brakið vestanmegin til að staðfesta að það sé Helgi ve 333 og ef hægt er að koma upp með sönnun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 5. maí 2008
Hef bara þrjú
orð yfir þetta :
Nova er best.
Boða 20-30% lækkun fjarskipta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 3. maí 2008
Ætlaði að
vera extra duglegur eftir næturvakt er ég kom heim i morgun Það var nefnilega sameiginlegur tiltektardagur i blokkinni en er til kom gerði ég ekki handtak,sofnaði rétt áður en allt byrjaði.Svaf þó bara í ca 2 tíma Þá kom einn frændinn i pössun og stuttu seinna systir hans svo dagurinn fór i að vera með þeim. Enduðum á hamborgara áti. Skellti mér svo á næturvakt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar