Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

hér kemur ein í morgunsárið

Hann fæddist í desember nánar tiltekið þann 5 árið 1839. Hann var útskrifaður úr West point 1861 og tók þátt í orrustunni um Gettysburg við góðan orðstýr. 25 júni 1876 tók hann þátt í orrustu sem gerði nafn hans ódauðlegt þrátt fyrir að hann tapaði og lét reyndar lífið í þeirri orrustu Hvað hét hann?

Var að stytta mér

aldur nei stundir á steindauðri næturvakt við að setja inn spurningar úr mannkynsögunni greinilega alltof léttar Verð greinilega að leggja höfuðkúpuna undir vaskinn í bleyti og finna eina verulega nastí þunga hehehe.......Alien

enn ein spurning

c_documents_and_settings_smfr_borgarholtsbrau_my_documents_my_pictures_mynd.jpg
hver er maðurinn ? hann fæddist 15 nóv 1851.Barðist bæði i fyrri heimstyrjöld og þeirri seinni Var dáður af löndum sínum. Og einnig fjandmönnum sem báru virðingu fyrir kænsku hans. Hann lét lifið fyrir eigin hendi 14 okt 1944

gáta 2.

c_documents_and_settings_smfr_borgarholtsbrau_my_documents_red_baron.jpg

1 hann fæddist 15 nóv.1851

2. hann lést þann 21 april 1918

3. frakkar kölluðu hann le petit rouge

hver var hann?


gáta dagsins

1. Árið 1915 sagði hann félögum sínum að hans tími myndi koma og þeir myndu heyra mikið af honum í framtiðinni.

2. Í skotgröfunum heyrði hann eitt sinn rödd sem skipaði honum að færa sig sem hann og gerði Stuttu seinna sprakk sprengikúla þar sem hann hafði áður verið og drap félaga hans.

3. Hann átti það til að vakna á næturnar með öskrum og látum talandi óskiljanleg orð og benti á veru sem engin sá.

4. Hann gat náð tangarhaldi á fólki í ræðum þannig að eftir ræðum var fólk hljótt í lotningu eða stóð öskrandi í fagnaðarlátum.

5. Hann var fæddur 1889.

Hver var maðurinn ?


Vefraus

annað gott nafn yfir blogg...Smile

Kominn

nóvember og jólaskreytingar eru farnar að sjást allavega í Kringlunni...og jólalög eru að byrja að heyrast. Fer á aukavakt örstutta 09-13 en síðan á næturvakt seinna í kvöld og um helgina. Er að hugsa um að vera leiðilegur við fyrirtækið og taka rest af sumarfríinu í desember hehehe á inni 18 daga..verður ljúft yfir hátíðirnar...

Skrítin reynsla

normal_feb06033.jpg
Fór i næturköfun í gærkveldi á leið úr vinnu. Þá sér maður í raun ekkert nema það sem ljósgeisli á vasaljósinu sýnir. Sérð takmarkað en skynjar því meira umhverfið Skritið að sjá nánast ekkert en skynja samt botnin og allar hreyfingar í kringum þig. Dóluðum þetta 12-15metra. Skynjaði snögglega eitthvað stórt á ferð og einhvernvegin skynjaði ég hættu og ósjálfrátt slökkti ég ljósið Sama gerði félaginn.Fór þá tilfinningin en kom aftur þegar kveikt var aftur svo við ákváðum að fara upp á yfirborð.Ég var með neðansjávarblys sem ég ákvað að kveikja á og kastaði því frá mér þar sem greinilegt að fyrirbæri þetta laðaðist að ljósunum Á meðan það seig í djúpið fyrir neðan okkur komum við okkur upp með slökkt ljós og í land. Þannig fór sú sjóferð..

Enn

er Extrabladet hið danska að tuða um umsvif okkar á danskri grund. Það er greinilegt að þetta er bara öfundsýki á háu stigi,þola greinilega ekki að við fyrrum kotbændur sem ekkert áttum og vorum undir hæl Danakonunga í aldir séum allt í einu farnir í víking og höfum gert strandhögg í bakgarðinum hjá þeim með góðum árangri Með öðrum orðum þá list mér bara vel á víkingaöld hina seinni hvað sem dönum líður...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband