Föstudagur, 2. janúar 2009
Nýtt ár
byrjaði heldur betur með hörðum árekstri.Ekki þó á bilnum. Eftir nokkuð róleg áramót yfir mat og drykk í faðmi vina og fjölskyldu og eftir að hafa sprengt fáeina flugelda að íslenskum sið,var ákveðið að fara í smá neðansjávarsund. Köfunargræjurnar rifnar úr geymslu og útí bíl.Ekið á köfunarstað og allt gekk vel. Farið í búning og græjur settar á sig og enn allt tíðindarlaust. Svo var farið á bryggjuendann og stokkið framaf. Á síðustu sekúndubrotinu áður en maður skall í NorðurAtlanshafið sem maður hefði haldið að væri nógu stórt fyrir alla sá maður óvænta fyrirstöðu. Annar kafari á uppleið akkúrat á sama haffleti og ég er að fara niður og búmm.Báðir lifðu af og búnaður óskemmdur ef frá er talið fáeinar rispur á kútum. Eftir stutt tékk var áframhald á köfun og tíma eytt í heimi steinbíta og sela. Engin kreppa þar á bæ eða öllufremur þar á botni,þegar botninum var náð..
Gleðilegt ár öll sömul.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 30. desember 2008
Síðasta
köfunarferð ársins 2008 var farin í gær í ágætu veðri og þrumugóðu skyggni.Hvassahraunið var viðkomubotnstaður. Og náttúrulega var myndavélin með í för. Síðasta neðansjávarmynd ársins var af sel sem var ekkert feiminn við myndavélina og pósaði í nærmynd. Dýpi ferðarinnar var ca 15-18 metrar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 29. desember 2008
Róleg jól
að baki fyrir utan smá ferðalag með fáeina útlendinga útá landsbyggðina Farið var að Seljalandsfossi og Skógarfossi sem aldrei klikka og endað á Sólheimajökli. Ein frænkan ætlar að koma í heimsókn á gamlárskvöldi og vildi fá sína flugelda svo maður verður að redda því hehe,skjóta fáeinum bankastjórum upp og ríkisstjórninni með.
Svo með öðrum orðum Gleðilegt nýtt ár Takk fyrir gamla....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 26. desember 2008
Varð að setja þessa inn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 22. desember 2008
Ísland
hefur aldrei í raun verið lýðræðisríki nema þá bara á pappírunum. Í raun hefur ríkt hér flokksræði með tilheyrandi spillingu og óþef. Í dag er tækifæri til að breyta landinu í raunverulegt lýðræðisríki. Við eigum að koma núverandi spillingarríkisstjórn frá völdum með öllum ráðum, ef ekki með góðu þá með valdi og í leiðinni hreinsa út bankastjóra gamla kerfisins. Kjósa á ný með breyttu lagi. Banna gömlu stjórnmálaflokkanna sem alið hafa á spillingunni og kjósa fólk sem sýnir að það sé hæft til að stjórna. Koma nýju kosningakerfi á. Til dæmis gæti hver sem er 35 ára eða eldri boðið sig fram til Alþingis (með breyttu sniði )en yrði að sýna fram á að hann eða hún væri hæf að fylgja sinum stefnumálum eftir. Þyrftum ekki að breyta neinu í sambandi við Alþingi annað en það að í stað flokka sem færi með völd væri það hæft fólk hverju sinni. Fólk sem kosið væri af fólki og ynni fyrir fólkið i landinu. Ríkisstjórn yrði valin á sama hátt þannig að tryggt yrði að hæfasta fólkið væru með völd hverju sinni Allir yrðu að skrifa undir eið um að ef eittthvað kæmi uppá væri því skylt að segja af sér hið bráðasta. Annars ætlaði ég bara að segja til allra landsmanna og bloggvina vina og vandamanna :
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI NÝTT ÁR.
Föstudagur, 19. desember 2008
segi nú bara
Engin terta fyrir Hitler | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 16. desember 2008
Ég
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 12. desember 2008
Farið var í gær
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 12. desember 2008
Ofaná
allt þá koma þeir með þetta
Þetta er bara hrein og bein glæpastarfsemi.
Alveg komin timi til að velta þessari stjórn frá með valdi og stinga þessum 30-40 manna auðmannahring í fangaklefanna...
Með lögum skal landráð dæmast
Þrýsta vísitölunni upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Semsagt
„Jesús fæddist 17. júní“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar