Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Ætlaði að stefna á
rólegan dag svona fyrir næturvakt en dagurinn fór í að ná í þetta, skutla þessu stilla þetta og svo framvegis. Algjört þrælahald en svona er þetta,allir að nota mann áður en maður fer út en vika er í það.
Annars ekkert að ske
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 22. júlí 2008
stalst
í djúpið og nældi i fáeina krabba í pottinn.Fínt að hafa smá aukabita á diskinn sem meðlæti með einhverju öðru. Köfunartölvan svarti kassinn okkar kafaranna slökkti á sér í miðri köfun með háu viðvörunarvæli. Rafhlöður búnar svo nú er bara að senda póst og panta slatta að utan. Ódýrara en að kaupa hér. Getur fengið 3 fyrir sama og 1 hér.
Allt tilbúið fyrir Parisaferð nema gjaldeyriskaup eru eftir. Gluggafjandinn verður kominn upp tímanlega eða svo lofaði smiðurinn þegar ég náði i hann.
Og klukkan tifar og lifið heldur áfram veginn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Mánudagur, 21. júlí 2008
Aðstoðaði við
uppsetningu á einu stk trampólini,tveimur Ikeaskápum og einum Rúmfatarlagersskáp um helgina svo engin timi gafst til að vafrast um á netinu.Það má því segja að þetta hafi verið hell weekend fyrir mig án ameriskra öskrandi sérsveitamanna.Búinn að prófa þann pakka fyrir löngu.Reyndar voru það þá ekki ameriskir öskurapar heldur asiskir litlir tittir og staðurinn var einhversstaðar í frumskógum Filippseyja og það var ekki helgi heldur ein vika af hreinu heitu helviti.
Rafrænir farseðlar bárust í dag Vantar bara pappirinn til að prenta út og redda því i vikunni eða bara á morgun.
Og glugginn er ennþá i lamasessi þar sem i ljós kom að skemmdir voru örlitið meiri en sýndist i fyrstu Fékk smið á staðinn sem tók mál og ætlaði að redda skjótt hlutunum en það var fyrir langa löngu. Pantaði líka boli hjá Nova í byrjun júní átti að fá afhent um miðjan júni og nú er júlí senn að ljúka og þeir ekki komnir enn. Ætlaði að gefa frænkum boli áður en ég færi út en sýnt er að þeir verði kannski tilbúnir eftir heimkomu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 18. júlí 2008
Maður
þarf ekki að skokka á ljósastaur til að verða blár og marinn eins og einn skólabróðir minn gerði forðum,og sagt er frá í síðustu færslu.
Að eigin raun veit ég um aðra aðferð. Köfun þar sem þurrgallinn virkar ekki alveg eins og á að gera. Við dælum lofti i gallann eftir því sem við förum dýpra Til að þrýstijafna en í þetta sinnið á cirka 20-25 metrunum hætti loftpumpan að virka og ég nánast vagumpakkaðist inn i gallannum vegna þrýstingsins utanfrá.
Þannig að maður var blár og marinn hér og þar þegar upp var komið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Eitt sinn
á síðustu öld þegar ég var enn í gaggó, skeði hlutur sem enn er hlegið af.Ég get af algjörum púkaskap hlegið enn af þessu og sá sem varð óvænt aðalleikarinn í þessu máli er nýfarinn að hlæja af þessu sjálfur Áður hló hann ekki,ekki einu sinni brosti.
Málið var að við í leikfimistíma vorum látin hlaupa hringinn í kringum Tjörnina frá Hagaskóla og til baka aftur. Jamm var í Hagaskóla (er samt ekki KR-ingur og hef reyndar aldrei stutt þá)
Á einum kaflanum á bakaleið var ákveðið að fara í kapp út að skóla.Gefið var í og allt í botn,allt gekk eins og átti að í svona skólahlaupi. Þar til hávært dunkhljóð barst allt í einu gegnum loftið. Einn af hlaupurum lá kylliflatur og skýringin var sú að hann í miðju hlaupi fór að horfa á eitthvað annað og endaði á saklausum ljósastaur sem gat ekkert gert að staðsetningu sinni Í stað þess að athuga þann sem i valnum lá var byrjað á því að hlæja sig í botn.
Það var reyndar alt i lagi með gaukinn fyrir utan hausverk og fjólublátt andlit næstu vikurnar. Og enn er hlegið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Rúmlega 2 vikur í
sumarfrí.Á heila 2 mánuði í frí sem er reyndar notað uppí uppsagnartíma.Þó ágúst verði tengt fríi þá verður sá mánuður annasamur.Frakkland fyrstu vikuna,bústaðarferð þá aðra,og sú þriðja (ágúst vikan) verður sett undir Ítaliu og köfun í miðjarðarhafinu.Og allt bendir að í síðustu viku ágústmánaðar verði farandslöppin enn á ferð Hvert er ekki alveg vitað þessa stundina.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 14. júlí 2008
1789
fékk frönsk alþýða nóg og gerði byltingu og lúlli 14 missti algjörlega höfuðið.Hún hófst með blóðbaði en þróaðist yfir í styrjaldarbrölt á erlendri grundu. Rúmum 200 árum seinna 1989 áttum við okkar byltingu Bjórbyltinguna og bjórinn var leyfður.Hún hefur síðan þróast í yfirtökur og stórkaup á fyrirtækjum á erlendri grundu.
En hvar er okkar Napóleon ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Sunnudagur, 13. júlí 2008
Árás á Íran
Bush gefur gult ljós á árás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 13. júlí 2008
Fríhelgi
og þá stingur sólin af. Annars er ég ekkert að kvarta Ágætt að fá smá bleytu.Gluggamál eru óbreytt,semsagt ekki búið að gera við Reyndist meira en ég hélt Sérsmíða þarf utanum allt nýtt því brotið var uppúr en þetta á að smella saman í komandi viku.
Kellan er ekkert að bíða með hlutina.Búinn að pakka niður.Eina extrastóra fyrir sig undir alla skóna sem verða liklega ekkert notaðir eða þannig.Og ein litil fyrir mig heheh. Og ef ég þekki hana rétt kemur hún til baka með 3 fullar hehehe.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar