Leita í fréttum mbl.is

Kafað í kulda og trekk

Hljómar sem ágætur titill á bók.En morgunköfunin var nefnilega þannig.Kalt og vindasamt.Ætlaði ekki að fara en eftir yfirþrýsting vinar sem ekki gat beðið með að prófa nýja gallann sinn var látið undan í eina stutta. Svo var það ein frænkan sem búin var að ákveða það að passa ekki litla bróður sinn,ætlaði í staðinn að lauma sér í ferð í Just4kids en misreiknaði sig aðeins á dagatalinu því ferð þangað stendur til á mánudaginn Svo það klikkaði. Skrapp aðeins í Smárann í allann fólksfjöldann þar og greinilegt að jólainnkaup eru byrjuð snemma.Slapp þó aldrei þessu vant við alla bílatraffikina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

sko eitt það leiðilegasta sem ég geri er verslunarleiðangur. Og það var ekki svo kalt nema á yfirborðinu.

Ólafur fannberg, 17.11.2007 kl. 19:39

2 Smámynd: Ólafur fannberg

sammála

Ólafur fannberg, 18.11.2007 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband