Leita í fréttum mbl.is

Tvćr frćnkur

kepptust um ađ mata mig á páskaeggjum og innihaldi ţeirra í kvöld áđur en ég mćtti á vakt Auk ţess var venjulegur matur í bođi Svo ég er í spreng.Önnur ţeirra etur ekki lakkrís og kom ţeim hluta yfir á mig sem ég kom síđan yfir til systur hennar sem skilađi hluta aftur til systur sinnar Semsagt endalaus hringrás. Maturinn var góđur en ég reyndar borđađi litiđ af honum Kannski ekki alveg rétt ađ byrja á lakkrís og súkkulađi á undan ađalrétti. Verđur i réttri röđ nćst. Sú ţriđja í frćnkuröđinni varđ eitthvađ leiđ á bróđur sínum og skutlađi honum inní skáp og lćsti. Sá var ekkert ađ láta í sér heyra í prísundinni heldur plokkađi uppáhaldsdúkkuna hennar af bratzćttkvíslinni í öreindir.Hann á yfir höfđi sér stórfellda hefndarárás af hendi systur sinnar sem ţessa stundina vill helst pakka honum í gám og senda ađra leiđina eitthvađ nógu langt í burt. Svo ég er hálfgerđ friđargćslusveit á milli ţeirra. Sú stutta komst ađ ţví ađ ég fćri ađ öllu óbreyttu til Italíu í sumar og rćr núna öllum árum ađ ţví ađ fljóta međ. Án bróđur sins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Ég sé ađ ţú hefur veriđ í fađmi fjölskyldunnar.

Börn geta veriđ svo skondin á stundum

Gleđilega Páska 

Linda Samsonar Gísladóttir, 23.3.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gleđilega páska

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.3.2008 kl. 00:16

3 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

Hvorki páskamatur né egg hjá mér, bara smá nammi og pizza nennti ekki einu sinni ađ elda

Sigrún Friđriksdóttir, 24.3.2008 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband