Leita í fréttum mbl.is

Köfunartölvan

pípti á mig í dag.Ekki sátt við hraðann upp og gaf viðvörunarmerki sem varp til þess að ég náttúrulega snarstoppaði,bakkaði niður i djúpið aftur og tók afþrýstistopp til öryggis. Hef verið lukkunar pamfill með það að í öllum mínum ferðum á hafsbotn hef ég aldrei lent i því að fara í afþrýstiklefa. Fyrir utan eina ferð reyndar en það var tilraunaferð til að kynnast slíku apparati og leysa þrautir.Þrautir sem eru auðveldar á þurru landi eins og 2+2:4 en í þrýstiklefa þar sem farið er niður á 50-60 metra verða 2+2:stjarnfræðileg útkoma.Skyggnið var ágætt.Bjóst nú reyndar ekki við því á Kjalarnesinu.(Gullkistuvík) Fór að gamla Laxfossi eða hluta af honum sem liggur þar fyrir utan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

 

GLEÐILEGA PÁSKA......

Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 03:19

2 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Farðu nú varlega Ólafur minn. Gleðilega Páska, kær kveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 23.3.2008 kl. 12:58

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já ég segi það sama og Ingunn og gleðileg páska Ólafur minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.3.2008 kl. 13:24

4 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

kvittingur

Laugheiður Gunnarsdóttir, 23.3.2008 kl. 13:50

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gleðilega páska

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.3.2008 kl. 15:34

6 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Gleðilega páska

Sigrún Friðriksdóttir, 23.3.2008 kl. 16:57

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Knús á þig kafararkall

Hrönn Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband