Leita í fréttum mbl.is

Hef oft verið spurður

að því hvað maður hefur komið upp með af botni sjávar.Hér er litið brot af því sem ég hef tekið upp.

Slatti af tanngómum af ýmsum stærðum. Nokkur pör af háhæluðum skóm,sokkar og eitt stk vöðlur.Þá er það hellingur af hnífapörum og skotfærum. Fáeinar ferðatöskur hafa ratað aftur uppá yfirborðið. Tvær barbí hafa ratað sömu leið og ein Bratz. Fjögur stykki akkeri tveir kaffibollar og ein gömul kaffivél Ein saumavél eldgömul ásamt hellingi af rafgeymum.Leikfangasviffluga og fjarstýrður jeppi ásamt fjarstýringu. Þrír kristalvasar og einn stór postulinsdiskur. Hálsmen eru fáein og einn hringur.Einn Carleberg bjór og ein flaska af koniaki. Þetta er bara litið brot en gefur einhverja smáhugmynd hvað hægt er að finna við strendur Íslands ( og vötnum).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

... er fólk að henda rusli í sjóinn/vötnin ?

Hulda (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Ólafur fannberg

hafnirnar eru fullar af hinum ótrúlegustu hlutum.

Ólafur fannberg, 1.12.2007 kl. 18:44

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er nú bara orðlaus yfir þessu sem þú ert að finna í sjónum.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.12.2007 kl. 19:31

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta er nú ekki lítið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.12.2007 kl. 22:07

5 Smámynd: Íris

ég pant kafa;)

Íris, 1.12.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband