Leita í fréttum mbl.is

Ein frænkan

búin að panta og skipuleggja dagsferð um suðurlandið næsta laugardag Var ekki lengi að því þegar vitað var að ég ætti fríhelgi.Og skipulögð dagsskrá hljómar þannig:

Leggja af stað úr bænum ekki seinna en kl 0800 Þeir/þær sem ekki verða tilbúin verða skilin eftir.Bara hörð á því. Ekið austur og ekkert stoppað fyrr en á Hvollsvelli þar sem taka á pissukaffipásu.Næsta stopp Seljalandsfoss og Skógarfoss.(Hún nefnilega elskar fossa) Næst á Vík í Mýrdal að verða fyrir barðinu á okkur með smá stoppi og skoðunarferðum. Því næst Kirkjubæjarklaustur og enda á við Jökulárslón Fara þá í bæinn aftur með kannski viðkomu í Hveragerði.

Ég ræð engu er bara bilstjóri.En þetta hljómar vel.Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já það gerir það! Þið kannski stoppið og kippið mér með? Þ.e. ef ég verð tilbúin........

Hrönn Sigurðardóttir, 17.7.2007 kl. 12:13

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sko þá litlu þú verður að gera það sem hún segir , jú þú ert sko bara bílstjóri en hún ræður.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.7.2007 kl. 12:18

3 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Góða ferð vinur og njóttu þess að vera bólstjóri hihi

Klemm og knús Heiða og co

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 17.7.2007 kl. 12:23

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta verður gaman.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.7.2007 kl. 13:59

5 Smámynd: Margrét M

humm.... þetta er löng ferð á einum degi ..er þessi frænka harðstjóri

Margrét M, 17.7.2007 kl. 14:39

6 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hvernig eru þessar frænkur þínar er þær allar með hugmyndaofvirkni

Kristberg Snjólfsson, 17.7.2007 kl. 17:30

7 Smámynd: Íris

Bið að heilsa í sveitirnar

Íris, 17.7.2007 kl. 18:05

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

það hefði verið gaman að þjóta með...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.7.2007 kl. 21:20

9 Smámynd: halkatla

þetta hljómar bara virkilega indælt

halkatla, 17.7.2007 kl. 23:19

10 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Of langt á stuttum tíma. Gistu á Klaustri og farðu svo Stokkseyri, Eyrabakka og þrenslin til baka. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 17.7.2007 kl. 23:54

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Segi eins og Helga of langt á stuttum tíma..En skora á þig að taka tjaldið með og gista í Þakgili innaf Kerlingardal.Þú munt sko ekki sjá eftir því

Solla Guðjóns, 18.7.2007 kl. 07:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband