Leita í fréttum mbl.is

Mættur á auka

næturvakt á fríhelgi.Með dúndrandi hausverk síðan upp var komið á yfirborðið fyrr í dag Fórnaði mér fyrir frænkurnar sem lengi hafa langað í ígulker og kuðunga í safnið sitt og þar sem dagurinn var ekta fyrir busl var farið. Batteriið í köfunartölvunni kláraðist í miðjum kliðjum Hún gerir allt fyrir mann reiknar botntíma og lætur vita ef hratt er farið upp. Líklega hef ég farið aðeins yfir hraðamörkin því ég var komin með hausverk um leið og yfirborðinu var náð sem hefur aukist síðan Auk þess mætti halda að maður væri i sauna Allir gluggar í vinnunni opnir en samt lekur svitinn...En þær frænkurnar voru glaðar yfir feng dagsins og það er númer eitt....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Ekki segja mér að þú sért með lap-top þarna deep under...?

Heiða Þórðar, 9.6.2007 kl. 22:47

2 Smámynd: Ólafur fannberg

þetta er næsti bær við hehehe

Ólafur fannberg, 9.6.2007 kl. 22:49

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Það er gott að þú gast glatt litlu frænkurnar.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.6.2007 kl. 10:40

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Æ Óli minn ég vona aðþetta lagist sem fyrst. Mikið ert þú góður við frænkurnar og mætir svo á vakt þegar þú átt að eiga frí og ert lasinn. Þú ert gull af manni.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.6.2007 kl. 11:48

5 Smámynd: Íris

Góður frændi

Íris, 10.6.2007 kl. 16:13

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

kafaraveiki?

Hrönn Sigurðardóttir, 10.6.2007 kl. 17:36

7 Smámynd: Saumakonan

fara hægar upp næst!!!!!   usss ussss passa sig

Saumakonan, 10.6.2007 kl. 18:27

8 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Góður frændi

Vatnsberi Margrét, 10.6.2007 kl. 20:31

9 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

innlitskvitt

Laugheiður Gunnarsdóttir, 10.6.2007 kl. 21:44

10 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Frábær frændi. Farðu vel með þig!

Guðríður Haraldsdóttir, 10.6.2007 kl. 23:51

11 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Mig langar líka í ígulker...buhuhuh

Brynja Hjaltadóttir, 11.6.2007 kl. 00:39

12 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Það er ekkert grín að fá loftbólur í blóðið, eða er það ekki það sem gerist þegar farið er of hratt upp á yfirborðið.  

Ester Sveinbjarnardóttir, 11.6.2007 kl. 02:02

13 Smámynd: Ólafur fannberg

fyrsta sinn sem maður svitnar rækilega i vinnunni hehehee

Ólafur fannberg, 11.6.2007 kl. 08:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband