Leita í fréttum mbl.is

Smá heimspeki....

Stundum velt fyrir mér hvort það sem maður gerir fer eða segir yfir daginn breyti lífi fólks í kringum þig. T.d. bara út á götu á laugarveginum eða í smáranum,þú rekst kannski harkalega utan i næstu manneskju og biðst afsökunar eða ekki Mun það hafa einhver áhrif á framtíð viðkomandi Það sem þú gerir á einum degi breytir það einhverju fyrir einhverja aðra persónu í kringum þig. Mun þessi gera þetta eða fara þetta eða læra þetta sem breytir lifi viðkomandi bara vegna þess að ég gerði þetta svona eða sagði þetta svona ? Bara pæling á næturvakt....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Það hlýtur að vera .... eins gott að taka rétt á hlutunum og bera virðingu fyrir öllu sem heitir líf.  Verum góð og gerum góðverk!

www.zordis.com, 15.1.2007 kl. 22:49

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Nokkuð viss um að það fer eftir því sem við gerum eða gerum ekki hvort það hafi áhrif. Vissulega hef ég hugsað eftir á oooo ef ég hefði ekki takið þessa beyju heldur keyrt þangað sem ég ætlaði, hefði ég ekki lent í þessum árekstri. En svo aftur á móti kanski ég hefði lent í öðrum verri

Sigrún Friðriksdóttir, 15.1.2007 kl. 23:19

3 Smámynd: Ólafur fannberg

oft pælt i þvi sama

Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 23:20

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Oft velt þessu fyrir mér,ef og kannski,held samt að innri maður þess fólks sen maður rekst á ráði því nú svolítið,,,,eða já bara stöðunælirinn sem ég gekk á og vandaði honum ekki kveðjurnar og kætti þar með aðra vegfarendur.annars athyglisvert sem Þrymur segir....

Solla Guðjóns, 15.1.2007 kl. 23:35

5 Smámynd: GK

Þetta er allt ákveðið fyrirfram og hver einasta hreyfing okkar hefur áhrif á okkur og aðra...

Hvar ertu annars að vinna? Hef tekið eftir því að þú ert oft á bólakafi...

GK, 15.1.2007 kl. 23:45

6 Smámynd: Ólafur fannberg

GK er i köfun og öryggisgæslu....

Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 23:52

7 Smámynd: Ólafur fannberg

Segi það sama og Þymur Hefði hann tekið rétta beygju þá hefði fyrri heimstyrjöld örugglega ekki hafist en hvað hefði komið i staðinn?

Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband