Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta köfun

sumarsins fór fram í dag í bullandi hitabeltisrigningu.Flekkuvík var staðurinn og í fyrsta skiptið var komið á staðinn á sjóleiðina. Skyggnið var meiriháttar.Fórum niður brekkuna á ca 20 metra dýpi og fórum síðan útfrá henni beint af augum. og enduðum brátt á 35 metrunum Þar stöldruðum við örstutt við Eina gamla fötu fundum við þar sem einhverntíman hefur verið notuð við mjaltir.Létum hana eiga sig. Á 19 metrunum fannst ullarsokkur. Sem er þar ennþá. Heimleiðin gekk ágætlega og ferðin endaði á kaffihúsi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Þið hafið ekki mætt mjaltarkonuni sem týndi ullarsokknum

Sigrún Friðriksdóttir, 24.4.2008 kl. 22:40

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gaman væri að sjá það sem þú sérð í kafi. Gleðilegt sumar Óli minn og takk fyrir veturinn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.4.2008 kl. 23:30

3 Smámynd: Ólafur fannberg

ekki urðum við varir við mjaltarkonuna hehehe og Jórunn bara drífa sig i köfun þá sérðu aðra plánetu

Ólafur fannberg, 25.4.2008 kl. 01:40

4 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Gleðilegt sumar

Kristberg Snjólfsson, 25.4.2008 kl. 08:10

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

:)

Vatnsberi Margrét, 25.4.2008 kl. 13:22

6 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

  gleðilegt sumar

Laugheiður Gunnarsdóttir, 25.4.2008 kl. 13:43

7 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

Gleðilegt sumar!

Þórdís Guðmundsdóttir, 25.4.2008 kl. 19:17

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Engin belja heldur ??

sko þú át að vera með myndavél á þér þegar þú ferð á svona sokka og fötuslóðir

Solla Guðjóns, 25.4.2008 kl. 21:11

9 identicon

kvitt og gleðilegt sumar!

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 07:04

10 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Er mikið um gamlar gersemar á hafsbotni

Guðný Einarsdóttir, 26.4.2008 kl. 09:29

11 Smámynd: www.zordis.com

Allt í botni hjá þér.  Tek undir orð Guðmundar með að þú sért komin á kaf í sumarið.

www.zordis.com, 26.4.2008 kl. 10:43

12 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég horfði á kastljósið í gær um köfun þá var mér hugsað til þín

Kristín Katla Árnadóttir, 26.4.2008 kl. 13:35

13 identicon

Gleðilegt sumar og takk fyrir góðan bloggvetur.  Ég hef tvisvar prufað köfun, fyrst í Mexíkó og svo á Kúbu- fannst það æðislegt.  Þetta er ævintýraheimur þarna niðri!!

Mbk.

Dísaskvísan

Dísaskvísa (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 13:46

14 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Gleðilegt sumar vinur

knús og klemm

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 27.4.2008 kl. 07:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband