Mánudagur, 21. janúar 2008
Öryggi yngri barna
í skólum hér á Stór-Reykjavíkursvæðinu er ekkert. Er ekki tími til komin að gera eitthvað róttækt í þeim málum til að auka öryggi barna og herða eftirlit með þeim á skólalóðum.
Á stuttum tíma hef ég heyrt um tvö atvik þar sem reynt var að nema barn á brott. Í fyrra tilvikinu var móðir eins nemanda að koma í skólann þar sem barn hennar hafði veikst til að sækja það.Hún kom að eldri manni sem var að toga unga stúlku útúr anddyri skólans.Þegar hún blandaði sér í málið rauk hann í burtu. Hann og barnið þekktust ekki.
Seinna tilvikið. Sendibilstjóri veitti því athygli að tveir menn leiddu unga stúlku á milli sín á skólalóð. Þegar þeir urðu þess varir að hann fylgdist með þeim ruku þeir á brott og skildu grátandi stúlkuna eftir á lóðinni. Hún hafði ekki þekkt hvorugan en annar þeirra narraði hana að sér með sælgæti.
Sýnir að eftirliti og öryggisgæslu er ábótavant í og við skólanna.
Þriðja dæmið nýskeð og persónulegt en sýnir alvarleika málsins kannski best svo ég læt það flakka hér með. Þetta skeði núna bara í síðustu viku. Ein af frænkum mínum 8 ára gömul var í skólanum og var ein inni í einni stofunni þegar ungur maður kom inn og bauð uppá sælgæti Sem hún neitaði.Hann dró hana þá útúr stofunni þar sem annar beið grímuklæddur Báðir ná að koma henni út úr skólanum og út á skólalóð þar sem aðrir tveir hettuklæddir svartir á hörund voru fyrir.Andlitin voru hulin en hendurnar ekki því sá hún hörundslit þeirra. Tveir hvítir íslenskumælandi tveir enskumælandi svartir. Það sem bjargaði henni var að hún var róleg,og hún notaði þjálfun sína í sjálfsvarnartækni og komst undan þannig. Ég er reyndar stoltur af henni að hafa sýnt fram á að hún hafi tekið þjálfunina alvarlega. Forsaga þess er reyndar sú að ég giftist í hermannafjölskyldu og tengdó var ekki alveg sáttur við mitt reynsluleysi og kom mér í 8 vikna herþjálfun þar sem meðal annars var kennd árása og varnatækni án vopna. Hér heima kom það síðan einhverntímann uppá yfirborðið að ég hafði lært þetta og frænkustóðið þar að segja tvær af þeim vildu læra.Móðir annars þeirra fannst það sóun að læra slíkt en þær ýttu á svo úr varð að ég kenndi þeim fáein hermennskufantabrögð. Nú kom það í ljós að það borgaði sig og það bjargaði henni frá verri hlutum.
Er ekki komin timi á breytingar setja upp til dæmis hlið upp við skólalóðir (er sumstaðar erlendis)þar sem allir sem erindi eiga i skólann eða á skólalóð þurfa að fara í gegnum og gera grein fyrir veru sinni þar.Þarf ekki einu sinni að vera hlið.Gæti verið vörður við inngang og nemendur og starfsfólk skólans gætu verið með einkennisskirteini með mynd á sér á áberandi stað Foreldrar og forráðamenn gætu einnig verið með auðkenni á sér og þeir aðrir sem ekki hefðu slíkt auðkenni yrðu að gera grein fyrir ferðum sínum áður en þeim yrði hleypt inn.
Að grímuklætt lið geti verið útifyrir á skólalóð og meir að segja inni í skólanum án þess að engin skipti sér af sýnir hversu örugg börnin eru. Ég kalla á hert eftirlit skólayfirvalda.Þessi þrjú börn sem sagt var frá hér að ofanverðu voru heppin. En hvað með það næsta?
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er skelfilegt að maður getur ekki verið öruggur um barnið sitt við skólana. Það er sorglegt að menn skuli hafa svona hugsunarhátt, við verðum að grípa til aðgerða þannig að börnin okkar geti verið öruggari, hver leiðin er veit ég ekki en það er alveg klárt að við megum engan tíma missa
Kristberg Snjólfsson, 21.1.2008 kl. 10:02
Þetta er skelfilegt hvað er í gangi hér á landi börnin eru ekki örugg lengur. Það verður að stoppa svona óþverra og það strax.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.1.2008 kl. 10:21
Þetta er alveg skelfilegt hvernig Ísland er að verða. Öryggi barnanna verður að auka og eftirlit við skólana einnig. En það verður líklega ekkert gert í þessum málum fyrr en eitthvað alvarlegt gerist. Þannig að um að gera að blogga um þetta og þrýsta á, vekja athygli á þessu. Eigðu góðan dag, kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 21.1.2008 kl. 12:01
Ég sit hér fyrir framan tölvuna og er að velta fyrir mér hvort að þú búir á Íslandi eða einhverstaðar í Ameríkunni
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2008 kl. 16:22
bý á klettinum kalda á miðju Atlanshafi
Ólafur fannberg, 21.1.2008 kl. 17:22
Ingunn það er rétt það þarf hræðilegan atburð til að eitthvað verði gert í svona málum hér á landi. Kerfið er seint að taka við sér til að fyrirbyggja nokkuð nema eitthvað skeður til að ýta við því
Ólafur fannberg, 21.1.2008 kl. 17:25
Veistu, að ég er svottan græningi að ég er bara alveg kjaftstopp yfir þessum óhugnaði.
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 21.1.2008 kl. 21:16
Litla frænkan þín er algjör hetja. Hvernig má það vera að ókunnir aðilar komist upp með það að fara inn í skólahúsið?
Ef að yfirvöld gera ekkert í málinu þurfa foreldrafélög að gera eitthvað róttækt til að verja börnin. Hvurslags viðbjóður er þetta eiginlega.
www.zordis.com, 21.1.2008 kl. 21:52
Þetta er ægilegt. Óli minn ég hef aldrei séð svona langa færslu hjá þér en ég skildi hvers vegna þegar ég fór að lesa. Ég veit hve annt þér er um litlu frænkurnar. Þetta eru góðar hugmyndir sem þú hefur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.1.2008 kl. 22:44
Váá - ég á ekki til orð - ég á ekki börn sjálf en ég á 12 stk. systkinabörn sem ég mundi vaða eld og brennistein fyrir. Ég get ekki lýst óhugnaðinum sem greip mig þegar ég las þetta. Augljóst er að eitthvað verður að gera til að auka öryggi barna hér á landi-allt sem hefur komið hér fram eru góðar hugmyndir. Tímabært að vekja athygli á þessu.
Kveðja
Dísaskvísa
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 23:43
Jórunn það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum að mér er annt um litlu frænkurnar og mér er lika annt um öryggi barna í skólunum þar sem þau eiga að vera örugg en dæmin sýna að svo er ekki. Ísland er orðið fjölþjóðaland með öllu því sem því fylgir og við verðum að fyrirbyggja allar hættur sem fyrst.
Ólafur fannberg, 22.1.2008 kl. 00:06
góð hugmynd þetta með undirskriftarlistann og jú jú mátt alveg nefna mig á þínu bloggi
Ólafur fannberg, 22.1.2008 kl. 03:36
Ég var ekki búin að ná að fara í gegnum þessar færslur.
Það er sorglegt til þess að vita að börn geta ekki verið örugg í skólanum.Og ég verð ösku reið að til séu svona helvítis ómenni.Það á ekkert að þurfa stranga löggæslu við skóla.Starfsfólk skólanna er auðvitað jafn grandalaust og almenningur.
En það er ljóst að eitthvað verður að gera til að vernda börnin fyrst svona er komið.......
Solla Guðjóns, 24.1.2008 kl. 09:30
Óli ég er sammála, börnin okkar verða að vera örugg.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.1.2008 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.