Leita í fréttum mbl.is

Þar sem

búið var að ákveða stutta vikuferð til Parisar í ágúst ákvað ég að flýta aðeins fyrir með skoðunarferðir og pantaði hjá einu slíku fyrirtæki þarna úti eina slíka ferð. Pöntunin gekk vel og allur frágangur þar til kom að því að gefa upp adressu hótels. Þá vandaðist aðeins málið. Því í ljós kom að á sama svæði er um 4 hótel um að ræða sem virðist hafa sama nafnið en sitthvort heimilisfang og 3 af þeim virðast hafa sömu myndina af hótelinu.Er búinn þó að útiloka eitt af þeim 4 þar sem það var önnur mynd en hin 3 eru enn vafaatriði Sama mynd svipuð staðsetning 1-2 götur á milli og stjörnugjöfin er sitthvor Eitt er 3 stjörnu annað 4 stjörnu og hið þriðja er með 2 stjörnur og slæma dóma með nánast allt nema fyrir staðsetningu.Þannig að........Þá er það bara að snúa sér til ferðaskrifstofu og láta þá finna út rétt heimilisfang.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég vona að þið fáið 4 stjörnu hótel. Hafðu það gott.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.6.2008 kl. 20:10

2 Smámynd: Kolla

Heppin þú að vera að fara til Parísar. Yndisleg borg. Vona að þú fáir 4 stjörnu hótelið.

Kolla, 30.6.2008 kl. 21:06

3 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Vó, götuheitin í París geta nú verið pínu flókin  En annars tek ég undir með Kollu og Kötlu..... og vona að þú fáir 4 stjörnu hótelið!

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 1.7.2008 kl. 11:54

4 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ég segi það sama og þær hérna á undan mér,vonandi fáið þið 4 stjörnu hótelið. 

En ég kíkkti inn á bland, (myndir) og það er stórsniðugt að koma myndunum svona fyrir og þær eru sitt úr hverri áttinni. 

Sóldís 

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 1.7.2008 kl. 16:19

5 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

gangi þér vel

Laugheiður Gunnarsdóttir, 1.7.2008 kl. 19:55

6 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

París er stórkostleg, ég hef komið þangað tvisvar og langar alltaf aftur.  Besti matur í heimi og falleg borg.  Hafið það gott!

Þórdís Guðmundsdóttir, 1.7.2008 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband