Leita í fréttum mbl.is

Annáll anno 2007.

Árið byrjaði mjög rólega en var legið á meltunni frá hátíðinni 2006-07.Fór í ótal neðansjávarferðir á árinu þannig að sú hugmynd kom upp að það ætti að setja póstkassa við fjöruborðið eða á baugju sem ég myndi reglulega kíkja í. Var rólegur sem eldfjall í hrekkjum og gerði mjög lítið af mér í þeim efnum...alveg satt. Týndi 2ur gemsum, einn fór í Skógarfoss hinn gufaði barasta upp. Ók yfir einn gemsa, ekki minn þó heldur ferðafélaga í einni af fjölmörgum ferðum sem farin var á árinu. Skipti 2var um símafyrirtæki. Reyndi að gerast krókódílafæða í frumskógarferð en þeir vildi ekkert hafa mig á matarlistanum, svekktur en gengur bara betur næst. Gerði innrás í Pólland og tók þátt í Napóleonstyrjöld og tróð mér í pólskt brúðkaup. Stundaði afmælisveislur í akkorði enda stór ætt. Og rauk upp frænkuskalann Seldi og keypti á árinu svo það verður nýtt ár,ný íbúð og nýtt umhverfi og stutt í vinnuna. Þá er þetta að mestu upptalið...og bloggaði helling ekki má gleyma því.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Gamli prakkari ... njóttu og skjóttu félögum þínum ref fyrir rass í stríðni og skemmtilegheitum á næsta ári!

Lífið er til þess að lifa til fulls .... bestu kveðjur úr stillunni á Iberíuskaga .....

www.zordis.com, 31.12.2007 kl. 17:34

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það hefur verið fullt að gera hjá þér á liðnu ári. Gleðilegt nýtt ár.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.1.2008 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband