Leita í fréttum mbl.is

Búinn að taka

eftir því að ágústmánuður virðist hafa mikil áhrif hjá mér.Það var í ágústmánuði forðum sem ég steig mín fyrstu neðansjávarspor. Líka var það í ágústmánuði að ég fór í ævitýrahringferð um gömlu Sovét. Það var líka í ágústmánuði sem ég fór í mína allra fyrstu utanlandsferð að vísu stutt,bara til Færeyja lét engan vita hringdi bara þegar ég var lentur og kom heim 4 dögum seinna. Aftur blandaðist mánuðurinn ágúst í málið þegar ég tók fyrsta sérnámskeiðið í köfun reyndar hafa öll aukanámskeið fyrir utan eitt farið fram í ágúst. Og nú í ágúst þetta árið fer maður i ævintýraferð á slóðir krókódíla.

Svo var það líka í ágústmánuði að ég byrjaði á því sem nefnist að blogga.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

Ólafur Ágúst  humm

Margrét M, 24.5.2007 kl. 08:26

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Vonum að þú verðir ekki étinn í Ágústmánuði. Herra Ólafur Ágúst

Kristberg Snjólfsson, 24.5.2007 kl. 08:29

3 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ferðabakterían er söm við sig, en að hún tilheyrði ágústmánuði, það vissi ég ekki. Og Bloggið líka.  

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 24.5.2007 kl. 08:46

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

.....það var í ágúst að áliðnum slætti......

Hrönn Sigurðardóttir, 24.5.2007 kl. 09:06

5 identicon

ágúst... duló..

xx

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 09:56

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðilegan ágúst næst þegar hann kemur. Í ágúst gifit ég mig, fyrir mörgun árum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.5.2007 kl. 10:00

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

  Það hefur mikið gerst hjá þér í ágúst mánuði Ólafur

Kristín Katla Árnadóttir, 24.5.2007 kl. 10:03

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Meikaðuþa Gústi

Solla Guðjóns, 24.5.2007 kl. 13:28

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Áttu kannski afmæli í ágúst?

Hrönn Sigurðardóttir, 24.5.2007 kl. 18:23

10 Smámynd: Ólafur fannberg

nee i desember

Ólafur fannberg, 25.5.2007 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband